Stöð 2 Sport
Klukkan 19.20 er leikur Njarðvíkur og Þórs Þorlákshafnar í úrslitakeppni Subway-deildar karla á dagskrá.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 18.35 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 18.50 færum við okkur til Parísar þar sem París Saint-Germain tekur á móti Barcelona. Leikurinn hefst klukkan 19.00.
Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 18.30 er Par 3 keppnin á dagskrá en um er að ræða upphitunarmót fyrir Mastersmótið í golfi sem hefst á morgun, fimmtudag.
Stöð 2 Sport 5
Klukkan 20.05 mætast Valur og Höttur í úrslitakeppni Subway-deildar karla.
Stöð 2 ESport
Klukkan 19.30 eru undanúrslit FRÍS á dagskrá.
Vodafone Sport
Klukkan 18.50 hefst útsending frá Spáni þar sem Atlético Madríd tekur á móti Borussia Dortmund í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Klukkan 00.05 er viðureign Blues og Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.