Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. apríl 2024 11:31 Kolbrún Anna Vignisdóttir er viðmælandi vikunnar í Hvað er í töskunni? Grafík/Vísir Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Það leynist ýmislegt í tösku Kolbrúnar Önnu eins og hún deilir hér fyrir neðan. Það leynist alls konar spennandi í töskunni hjá Kolbrúnu Önnu. Grafík/Vísir Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Tæki: Airpods, hleðslubanki og auðvitað síminn. Ég vil aldrei verða batteríslaus og vinn mikið í símanum og er því alltaf með risa hleðslubanka á mér. Ég á gamla filmuvél sem ég sting iðulega í töskuna en þó aðallega á sumrin þegar ég fer í ferðalög eða er að gera eitthvað skemmtilegt sem er gaman að fanga á filmu. Airpods, filmuvél og hleðslubanki. Aðsend Dagbók og plastvasi fyrir kvittanir. Ég er að taka skipulagið mitt í gegn og þessir hlutir eru að hjálpa til við að halda öllu í röð og reglu. Kolla er í skipulagsátaki og þetta nýtist henni vel við það. Aðsend Ég er mikið á ferðinni og oft að hoppa á milli staða og þá finnst mér gott að hafa alltaf handspritt, tannstöngla, míní munnskol og tyggjó. Ég vinn líka ofan í andlitinu á fólki svo þetta eru allt lykilvörur að hafa í veskinu hjá sminkum. Lykilvörur þegar þú vinnur ofan í andlitinu á fólki. Aðsend Ég er alltaf með sólgleraugu meðferðis og þessi frá Chimi hafa verið í töskunni síðan ég keypti þau í fyrra. Chimi sólgleraugun. Aðsend Það er eitt hólf í töskunni sem er svona „touch up“ hólf. Þar er ég með púður til að matta ef ég verð glansandi, nokkra varaliti, varablýant og varaolíu. Förðunarnauðsynjar Kollu. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Ekki beint en mér finnst mjög gott að hafa dagbók sem ég skrifa alls konar sem kemur upp í hugann hverju sinni. Hvort sem það er eitthvað tengt vinnu, hugmyndum eða sjálfsvinnu. Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Ég er alltaf með airpodsin mín á mér. Ég fékk fyrstu airpodsin mín í afmælisgjöf í fyrra og skil núna hype-ið! Er oftar en ekki með hlaðvarp í eyrunum. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Taskan mín frá bosk. Hún Berglind sem hannar og saumar töskurnar er algjör snillingur og notar endurunnið garn. Ég pantaði græntóna tösku hjá henni því ég elska grænan ! Uppáhalds taska Kollu. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Já og nei, ég tek þetta í syrpum. Ég var til dæmis að kaupa mér nýja tösku og færa allt yfir í hana og þá tók ég allt í gegn. Það var alveg kominn tími til. Kolla tekur töskutiltektina í syrpum. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég myndi ekki segja að ég væri með mikið töskublæti, er oftast bara með sömu tösku hversdags. Ég á síðan nokkrar til skiptanna sem ég nota við fínni tilefni. Kolla segist ekki með mikið töskublæti. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Stór taska dagsdaglega en minni þegar ég fer eitthvað fínt. Dagsdaglega er ég alltaf með stóra svo allt komist fyrir. Þá er ég gjarnan með aðra minni tösku með hólfum ofan í stóru. Ég elska að hafa tösku með hólfum, þá er ég fljótari að finna allt. Tíska og hönnun Hvað er í töskunni? Hár og förðun Tengdar fréttir Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30 Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30 Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31 Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Það leynist ýmislegt í tösku Kolbrúnar Önnu eins og hún deilir hér fyrir neðan. Það leynist alls konar spennandi í töskunni hjá Kolbrúnu Önnu. Grafík/Vísir Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Tæki: Airpods, hleðslubanki og auðvitað síminn. Ég vil aldrei verða batteríslaus og vinn mikið í símanum og er því alltaf með risa hleðslubanka á mér. Ég á gamla filmuvél sem ég sting iðulega í töskuna en þó aðallega á sumrin þegar ég fer í ferðalög eða er að gera eitthvað skemmtilegt sem er gaman að fanga á filmu. Airpods, filmuvél og hleðslubanki. Aðsend Dagbók og plastvasi fyrir kvittanir. Ég er að taka skipulagið mitt í gegn og þessir hlutir eru að hjálpa til við að halda öllu í röð og reglu. Kolla er í skipulagsátaki og þetta nýtist henni vel við það. Aðsend Ég er mikið á ferðinni og oft að hoppa á milli staða og þá finnst mér gott að hafa alltaf handspritt, tannstöngla, míní munnskol og tyggjó. Ég vinn líka ofan í andlitinu á fólki svo þetta eru allt lykilvörur að hafa í veskinu hjá sminkum. Lykilvörur þegar þú vinnur ofan í andlitinu á fólki. Aðsend Ég er alltaf með sólgleraugu meðferðis og þessi frá Chimi hafa verið í töskunni síðan ég keypti þau í fyrra. Chimi sólgleraugun. Aðsend Það er eitt hólf í töskunni sem er svona „touch up“ hólf. Þar er ég með púður til að matta ef ég verð glansandi, nokkra varaliti, varablýant og varaolíu. Förðunarnauðsynjar Kollu. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Ekki beint en mér finnst mjög gott að hafa dagbók sem ég skrifa alls konar sem kemur upp í hugann hverju sinni. Hvort sem það er eitthvað tengt vinnu, hugmyndum eða sjálfsvinnu. Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Ég er alltaf með airpodsin mín á mér. Ég fékk fyrstu airpodsin mín í afmælisgjöf í fyrra og skil núna hype-ið! Er oftar en ekki með hlaðvarp í eyrunum. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Taskan mín frá bosk. Hún Berglind sem hannar og saumar töskurnar er algjör snillingur og notar endurunnið garn. Ég pantaði græntóna tösku hjá henni því ég elska grænan ! Uppáhalds taska Kollu. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Já og nei, ég tek þetta í syrpum. Ég var til dæmis að kaupa mér nýja tösku og færa allt yfir í hana og þá tók ég allt í gegn. Það var alveg kominn tími til. Kolla tekur töskutiltektina í syrpum. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég myndi ekki segja að ég væri með mikið töskublæti, er oftast bara með sömu tösku hversdags. Ég á síðan nokkrar til skiptanna sem ég nota við fínni tilefni. Kolla segist ekki með mikið töskublæti. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Stór taska dagsdaglega en minni þegar ég fer eitthvað fínt. Dagsdaglega er ég alltaf með stóra svo allt komist fyrir. Þá er ég gjarnan með aðra minni tösku með hólfum ofan í stóru. Ég elska að hafa tösku með hólfum, þá er ég fljótari að finna allt.
Tíska og hönnun Hvað er í töskunni? Hár og förðun Tengdar fréttir Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30 Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30 Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31 Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30
Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30
Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31
Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30
Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31
Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30