Katrín minni á Ólaf Ragnar árið 2012 Jón Þór Stefánsson skrifar 8. apríl 2024 20:05 Að sögn Ólafs Þ. Harðarsonar minnir prófíll Katrínar Jakobsdóttur á Ólaf Ragnar Grímsson árið 2012. Vísir/Vilhelm/Arnar Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir líklegast að Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson og Jón Gnarr muni heyja baráttuna um Bessastaði. Þau þrjú mælast með mest fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þó segir hann að mögulega geti einhver af þeim frambjóðendum sem komi næst á eftir þeim þremur blandað sér í slaginn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mælist með 33 prósenta fylgi samkvæmt könnuninni, sem er mest allra, en Baldur er með 27 prósenta fylgi og Jón með tuttugu prósent. Álíka fylgi dugði Vígdísi Finnbogadóttur, en Guðni Th. Jóhannesson og Ólafur Ragnar Grímsson fengu meira þegar þeir voru fyrst kjörnir í embætti forseta. „Það er alltaf gott að vera efstur. En það sem kannski slær mann helst er að þarna er veruleg dreifing. Og þó að Katrín sé efst, þá er hún ekki nema með þriðjung atkvæðanna. Þriðjungur dugði Vigdísi til að vera kosin 1980, en bæði 1996 og 2016 fengu Ólafur og Guðni um og yfir fjörutíu prósent atkvæðanna. Þannig að 33 prósent, ef það yrði nú niðurstaðan, hvort að það nægi ræðst af dreifungu atkvæða á milli hinna frambjóðendanna,“ sagði Ólafur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það sem áhugaverðast er fyrir minn hatt er hvernig fylgið skiptist eftir stjórnmálaskoðunum. Sérstaklega áhugavert er að velta fyrir fylgisprófil Katrínar Jakobsdóttur, sem hefur verið leiðtogi vinstri sósíalista. Það kemur ekki óvart að hún er með yfir níutíu prósenta fylgi hjá félögum sínum í VG,“ segir Ólafur. „En þeir flokkar sem næst koma eru hinir stjórnarflokkarnir. 44 prósent Sjálfstæðismanna ætla að kjósa vinstri sósíalistann. 42 prósent Framsóknarmanna ætla að kjósa vinstri sósíalistann. Fylgi við Katrínu er heldur minna hjá bæði kjósendum Viðreisnar og Samfylkingarinnar, en þó prýðilegt. En það eru hinir flokkarinar: Flokkur fólksins, Píratarnir, og Sósíalistaflokkurinn – flokkarnir sem eru kannski lengst til vinstri, sem hafa minnsta trú á forsætisráðherranum og sósíalistanum Katrínu Jakobsdóttur.“ Katrín minni á Ólaf Það séu gjarnar þeir sem eldri eru og hægri sinnaðir sem vilji Katrínu sem forseta. Ólafur segir þennan prófíl Katrínar minna að miklu leyti á Ólaf Ragnar Grímsson. „Ekki 1996, því þá voru það vinstri menn sem kusu hann, heldur 2012 eftir Icesave. Þegar það voru hægri menn sem kusu þennan fyrrverandi foringja Alþýðubandalagsins.“ Á einhver annar möguleika en þessir sem eru núna efstir á blaði? „Það finnst mér afar ólíklegt,“ segir Ólafur, en tekur fram að Halla Hrund hafi ekki verið búin, eða í þann mund að tilkynna framboð þegar könnunin var gerð. „En ég sé engan af þessum sem er með innan við fimm prósent vera líklegan til að hoppa upp, eins og reyndar Halla Tómasdóttir gerði 2016. Hún fór úr tveimur prósentum í 28 á tveimur mánuðum. Það er mjög óvenjulegt.“ Ólafur segir líklegast að baráttan verði milli Katrínar, Baldurs og Jóns Gnarr. „Einhver af þessum sem koma þarna næst á eftir gætu hugsanlega blandað sér í baráttuna. Auðvitað er ekkert útilokað að einhver spútnik komi, en það er ekkert sérstaklega líklegt.“ Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Þessir líklegastir til að ná í gegn í baráttunni um Bessastaði Aðalsteinn Jörgensen briddsspilari með meiru dundar sér við að teikna í frístundum og nú slagurinn um Bessastaði efstur á blaði. 8. apríl 2024 13:41 Telur Jón Gnarr geta verið kryptónít Katrínar Jón Gnarr gæti truflað ímynd Katrínar Jakobsdóttur í kosningabaráttu um embætti forseta Íslands, segir Andrés Jónsson almannatengill. Hann líkir Jóni við skáldaða efnið kryptónítið sem veikir ofurhetjuna Súperman. 4. apríl 2024 23:15 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mælist með 33 prósenta fylgi samkvæmt könnuninni, sem er mest allra, en Baldur er með 27 prósenta fylgi og Jón með tuttugu prósent. Álíka fylgi dugði Vígdísi Finnbogadóttur, en Guðni Th. Jóhannesson og Ólafur Ragnar Grímsson fengu meira þegar þeir voru fyrst kjörnir í embætti forseta. „Það er alltaf gott að vera efstur. En það sem kannski slær mann helst er að þarna er veruleg dreifing. Og þó að Katrín sé efst, þá er hún ekki nema með þriðjung atkvæðanna. Þriðjungur dugði Vigdísi til að vera kosin 1980, en bæði 1996 og 2016 fengu Ólafur og Guðni um og yfir fjörutíu prósent atkvæðanna. Þannig að 33 prósent, ef það yrði nú niðurstaðan, hvort að það nægi ræðst af dreifungu atkvæða á milli hinna frambjóðendanna,“ sagði Ólafur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það sem áhugaverðast er fyrir minn hatt er hvernig fylgið skiptist eftir stjórnmálaskoðunum. Sérstaklega áhugavert er að velta fyrir fylgisprófil Katrínar Jakobsdóttur, sem hefur verið leiðtogi vinstri sósíalista. Það kemur ekki óvart að hún er með yfir níutíu prósenta fylgi hjá félögum sínum í VG,“ segir Ólafur. „En þeir flokkar sem næst koma eru hinir stjórnarflokkarnir. 44 prósent Sjálfstæðismanna ætla að kjósa vinstri sósíalistann. 42 prósent Framsóknarmanna ætla að kjósa vinstri sósíalistann. Fylgi við Katrínu er heldur minna hjá bæði kjósendum Viðreisnar og Samfylkingarinnar, en þó prýðilegt. En það eru hinir flokkarinar: Flokkur fólksins, Píratarnir, og Sósíalistaflokkurinn – flokkarnir sem eru kannski lengst til vinstri, sem hafa minnsta trú á forsætisráðherranum og sósíalistanum Katrínu Jakobsdóttur.“ Katrín minni á Ólaf Það séu gjarnar þeir sem eldri eru og hægri sinnaðir sem vilji Katrínu sem forseta. Ólafur segir þennan prófíl Katrínar minna að miklu leyti á Ólaf Ragnar Grímsson. „Ekki 1996, því þá voru það vinstri menn sem kusu hann, heldur 2012 eftir Icesave. Þegar það voru hægri menn sem kusu þennan fyrrverandi foringja Alþýðubandalagsins.“ Á einhver annar möguleika en þessir sem eru núna efstir á blaði? „Það finnst mér afar ólíklegt,“ segir Ólafur, en tekur fram að Halla Hrund hafi ekki verið búin, eða í þann mund að tilkynna framboð þegar könnunin var gerð. „En ég sé engan af þessum sem er með innan við fimm prósent vera líklegan til að hoppa upp, eins og reyndar Halla Tómasdóttir gerði 2016. Hún fór úr tveimur prósentum í 28 á tveimur mánuðum. Það er mjög óvenjulegt.“ Ólafur segir líklegast að baráttan verði milli Katrínar, Baldurs og Jóns Gnarr. „Einhver af þessum sem koma þarna næst á eftir gætu hugsanlega blandað sér í baráttuna. Auðvitað er ekkert útilokað að einhver spútnik komi, en það er ekkert sérstaklega líklegt.“
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Þessir líklegastir til að ná í gegn í baráttunni um Bessastaði Aðalsteinn Jörgensen briddsspilari með meiru dundar sér við að teikna í frístundum og nú slagurinn um Bessastaði efstur á blaði. 8. apríl 2024 13:41 Telur Jón Gnarr geta verið kryptónít Katrínar Jón Gnarr gæti truflað ímynd Katrínar Jakobsdóttur í kosningabaráttu um embætti forseta Íslands, segir Andrés Jónsson almannatengill. Hann líkir Jóni við skáldaða efnið kryptónítið sem veikir ofurhetjuna Súperman. 4. apríl 2024 23:15 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00
Þessir líklegastir til að ná í gegn í baráttunni um Bessastaði Aðalsteinn Jörgensen briddsspilari með meiru dundar sér við að teikna í frístundum og nú slagurinn um Bessastaði efstur á blaði. 8. apríl 2024 13:41
Telur Jón Gnarr geta verið kryptónít Katrínar Jón Gnarr gæti truflað ímynd Katrínar Jakobsdóttur í kosningabaráttu um embætti forseta Íslands, segir Andrés Jónsson almannatengill. Hann líkir Jóni við skáldaða efnið kryptónítið sem veikir ofurhetjuna Súperman. 4. apríl 2024 23:15