Dagskráin í dag: Flautað til leiks í Bestu deild karla Aron Guðmundsson skrifar 6. apríl 2024 06:01 Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld í opnunarleik mótsins gegn Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn og ber þar hæst að nefna að Besta deild karla í fótbolta fer af stað með leik af stærri gerðinni. Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sjá meira
Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sjá meira