Dagskráin í dag: Flautað til leiks í Bestu deild karla Aron Guðmundsson skrifar 6. apríl 2024 06:01 Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld í opnunarleik mótsins gegn Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn og ber þar hæst að nefna að Besta deild karla í fótbolta fer af stað með leik af stærri gerðinni. Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Það er komið að því. Besta deild karla í fótbolta rúllar af stað í dag og opnunarleikur mótsins er ekki af verri gerðinni. Ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur hefja titilvörn sína á heimavelli gegn einu af mest áhugaverðustu liðum komandi tímabils, Stjörnunni. Útsending á Stöð 2 Sport frá Víkingsvelli hefst klukkan korter í sjö. Vodafone Sport Tímatökurnar fyrir Japans kappaksturinn í Formúlu 1 hófst núna klukkan sex og því kjörið, fyrst þú ert vaknaður/vöknuð og að lesa þetta á þeim tíma að skipta yfir. Seinna í dag á Vodafone Sport fer fram leikur Union Berlin og Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leverkusen hefur enn ekki tapað leik í deildinni á tímabilinu og er með þrettán stiga forystu á toppi hennar. Þýskalandsmeistaratitillinn færist nær og nær. Leikar hefjast klukkan hálf tvö. Í sömu deild mætast svo Dortmund og Stuttgart klukkan hálf fimm. Og við höldum okkur í Þýskalandi en færum okkur yfir í handboltann klukkan hálf sjö þar sem að Íslendingaslagur er á dagskrá efstu deildarinnar. Melsungen á móti Flensburg. Dagurinn á Vodafone Sport endar svo á leik Canadiens og Maple Leafs í NHL deildinni í íshokkí klukkan fimm mínútur yfir ellefu. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 þennan daginn. AC Milan tekur á móti Lecce klukkan eitt. Við færum okkur svo yfir til Rómarborgar þar sem að heimamenn í Roma taka á móti Lazio í geggjuðum grannaslag sem mun engan svíkja. Við endum síðan daginn á leik Los Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers í NBA deildinni. LeBron James mætir þar sínum gömlu félögum klukkan hálf átta. Stöð 2 Sport 3 Empoli tekur á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan korter í sjö Stöð 2 Sport 4 Við verðum með beina útsendingu frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi og hefjum leika klukkan tíu í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Við kyndum upp í og byrjum að hitta allverulega upp fyrir úrslitakeppnina í Subway deild kvenna í körfubolta í Subway körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá klukkan átta í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira