Dagskráin í dag: Risa körfuboltakvöld og Íslendingur í eldlínunni Aron Guðmundsson skrifar 5. apríl 2024 06:01 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Getty/Catherine Steenkeste Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn. Vodafone Sport Ef þið eruð að lesa þessa frétt í þann mund sem hún birtist klukkan sex í morgunsárið eru þið heppin og ættuð að skipta beint yfir á Vodafone sport þar sem að æfing tvö fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan fer nú fram. Seinna í dag fer síðan fram leikur í næstefstu deild þýska fótboltans þegar að Paderborn og Hertha Berlin leiða saman hesta sína klukkan 16:25. Þá munu Frankfurt og Werder Bremen mætast í leik í þýsku úrvalsdeildinni klukkan hálf sjö í kvöld. Deginum á Vodafone Sport lýkur svo með leik Red Wings og Rangers í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er Subway körfuboltakvöld á dagskrá þar verður lokaumferð deildarkeppninnar sem og deildarkeppnin í heild sinni gerð upp í rúman einn klukkutíma áður en breytt verður um takt og spáð í úrslitakeppnina sem er framundan. Það verður enginn svikinn af Körfuboltakvöldi í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með sínu liði Lille sem tekur á móti Marseille í athyglisverðum leik í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan fimm mínútur í sjö. Stöð 2 Sport 3 Salernitana og Sassuolo mætast í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan korter í sjö. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan hálf tíu. Dagskráin í dag Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Vodafone Sport Ef þið eruð að lesa þessa frétt í þann mund sem hún birtist klukkan sex í morgunsárið eru þið heppin og ættuð að skipta beint yfir á Vodafone sport þar sem að æfing tvö fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan fer nú fram. Seinna í dag fer síðan fram leikur í næstefstu deild þýska fótboltans þegar að Paderborn og Hertha Berlin leiða saman hesta sína klukkan 16:25. Þá munu Frankfurt og Werder Bremen mætast í leik í þýsku úrvalsdeildinni klukkan hálf sjö í kvöld. Deginum á Vodafone Sport lýkur svo með leik Red Wings og Rangers í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er Subway körfuboltakvöld á dagskrá þar verður lokaumferð deildarkeppninnar sem og deildarkeppnin í heild sinni gerð upp í rúman einn klukkutíma áður en breytt verður um takt og spáð í úrslitakeppnina sem er framundan. Það verður enginn svikinn af Körfuboltakvöldi í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með sínu liði Lille sem tekur á móti Marseille í athyglisverðum leik í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan fimm mínútur í sjö. Stöð 2 Sport 3 Salernitana og Sassuolo mætast í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan korter í sjö. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan hálf tíu.
Dagskráin í dag Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira