Segir enga stjórnarkreppu í spilunum vegna framboðs Katrínar Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2024 12:18 Haukur segir að ýmis vandkvæði gætu fylgt hugsanlegu forsetaframboði Katrínar Jakobsdóttur en hann gefur hins vegar ekki mikið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar um stjórnarkreppu eða vanhæfi. vísir/samsett Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur gefur lítið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda með að framboð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra muni leiða til stjórnarkreppu eða vanhæfis. „Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“ Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
„Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“
Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira