Maté um fyrrum leikmann: „Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 23:31 Maté Dalmay var gestur Körfuboltakvölds Extra. Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í síðasta þætti af Körfuboltakvöld Extra. Þar tók Tómas Steindórsson sig til og valdi lélegustu leikmenn sem hafa spilað undir stjórn Maté Dalmay, þjálfara Hauka í Subway-deild karla. „Nú hef ég fylgst með þjálfaraferli Maté síðan hann þjálfaði mig í Gnúpverjum á sínum tíma, 2015. Eins og tímabilið hjá honum í fyrra, frábært recruitment. Tímabilið í ár, ekki jafn gott recruitment,“ sagði Tómas og hélt áfram. „Ég ákvað að rýna í hans þjálfaraferil og velja topp fimm, byrjunarlið, yfir verstu leikmenn sem Maté hefur fengið til liðs við sig,“ sagði Tómas. „Hann kom á tvær styrktaræfingar og kom aldrei aftur,“ sagði Maté hlæjandi um einn leikmann sem kíkti á æfingar hjá Gnúpverjum á sínum tíma. Þá kemur núverandi þjálfari í Subway-deild karla við sögu: „ … spilaði einn æfingaleik um jólin á móti ÍR. Var gífurlega áhugasamur um að koma en manstu hvað gerðist?“ spurði Tómas. „Hann hringdi í mig og sagði að þetta væri ævintýri sem honum myndi langa að taka þátt í en hann ætlaði að taka þátt í ævintýri Álftnesinga og koma þeim upp úr 2. deild,“ svaraði Maté. Klippa: Maté um fyrrum leikmann: Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi Þá var Maté spurður út í leikmann sem varð að þekktri stærð hér á landi þegar hann spilaði með Þór Þorlákshöfn. Var hann sérstaklega þekktur fyrir fagnaðarlæti sín en hann notaði ítrekað sömu handahreyfinguna þegar vel gekk. „Hann var ágætlega krefjandi utan vallar, held ég sé ekki að særa neinn með því að segja það. Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi, afsakið,“ sagði Maté og hló. „Ég get staðfest að hann var krefjandi fyrir fyrrverandi þáttastjórnanda Körfuboltakvölds. Var mikið að hafa samband við hann á sínum tíma,“ bætti Stefán Árni Pálsson við. Þetta kostulega innslag má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sjá meira
„Nú hef ég fylgst með þjálfaraferli Maté síðan hann þjálfaði mig í Gnúpverjum á sínum tíma, 2015. Eins og tímabilið hjá honum í fyrra, frábært recruitment. Tímabilið í ár, ekki jafn gott recruitment,“ sagði Tómas og hélt áfram. „Ég ákvað að rýna í hans þjálfaraferil og velja topp fimm, byrjunarlið, yfir verstu leikmenn sem Maté hefur fengið til liðs við sig,“ sagði Tómas. „Hann kom á tvær styrktaræfingar og kom aldrei aftur,“ sagði Maté hlæjandi um einn leikmann sem kíkti á æfingar hjá Gnúpverjum á sínum tíma. Þá kemur núverandi þjálfari í Subway-deild karla við sögu: „ … spilaði einn æfingaleik um jólin á móti ÍR. Var gífurlega áhugasamur um að koma en manstu hvað gerðist?“ spurði Tómas. „Hann hringdi í mig og sagði að þetta væri ævintýri sem honum myndi langa að taka þátt í en hann ætlaði að taka þátt í ævintýri Álftnesinga og koma þeim upp úr 2. deild,“ svaraði Maté. Klippa: Maté um fyrrum leikmann: Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi Þá var Maté spurður út í leikmann sem varð að þekktri stærð hér á landi þegar hann spilaði með Þór Þorlákshöfn. Var hann sérstaklega þekktur fyrir fagnaðarlæti sín en hann notaði ítrekað sömu handahreyfinguna þegar vel gekk. „Hann var ágætlega krefjandi utan vallar, held ég sé ekki að særa neinn með því að segja það. Hann var eiginlega alveg f***ing óþolandi, afsakið,“ sagði Maté og hló. „Ég get staðfest að hann var krefjandi fyrir fyrrverandi þáttastjórnanda Körfuboltakvölds. Var mikið að hafa samband við hann á sínum tíma,“ bætti Stefán Árni Pálsson við. Þetta kostulega innslag má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum