Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2024 23:30 Pep Guardiola að segja Jack Grealish til. Justin Setterfield/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Guardiola var spurður af hverju hann biði einfaldlega ekki með að ræða við leikmenn sína þangað til þeir væru komnir inn í göngin sem liggja að búningsklefum leikvanganna því þar væri nú engar myndavélar að finna. Líkt og svo oft áður svaraði Guardila á sinn einstaka kaldhæðna hátt: „Ég er frægasta manneskjan í liðinu, ég þarf myndavélararnar til að fæða egóið mitt svo ég geti sofið vært og liðið vel með sjálfan mig.“ „Það er ástæðan fyrir því að ég reyni að gagnrýna leikmennina út á vellinum og láta þá vita hversu lélegir þeir hafa verið. Sérstaklega þegar Erling Håland hefur skorað þrennu, þá verður fólk að hrósa mér en ekki þeim.“ „Myndavélarnar eru ástæðan fyrir að ég geri það þarna. Mitt ráð er að eftir næsta leik, ekki taka okkur upp og þá verða engin vandamál.“ Pep Guardiola with a typically tongue in cheek response when asked why he appears to criticise players on camera. #BBCFootball #MCFC pic.twitter.com/z14npptu9P— Match of the Day (@BBCMOTD) April 2, 2024 Manchester City er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool þegar það eru níu umferðir til loka tímabilsins. Lærisveinar Pep mæta Aston Villa í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Guardiola var spurður af hverju hann biði einfaldlega ekki með að ræða við leikmenn sína þangað til þeir væru komnir inn í göngin sem liggja að búningsklefum leikvanganna því þar væri nú engar myndavélar að finna. Líkt og svo oft áður svaraði Guardila á sinn einstaka kaldhæðna hátt: „Ég er frægasta manneskjan í liðinu, ég þarf myndavélararnar til að fæða egóið mitt svo ég geti sofið vært og liðið vel með sjálfan mig.“ „Það er ástæðan fyrir því að ég reyni að gagnrýna leikmennina út á vellinum og láta þá vita hversu lélegir þeir hafa verið. Sérstaklega þegar Erling Håland hefur skorað þrennu, þá verður fólk að hrósa mér en ekki þeim.“ „Myndavélarnar eru ástæðan fyrir að ég geri það þarna. Mitt ráð er að eftir næsta leik, ekki taka okkur upp og þá verða engin vandamál.“ Pep Guardiola with a typically tongue in cheek response when asked why he appears to criticise players on camera. #BBCFootball #MCFC pic.twitter.com/z14npptu9P— Match of the Day (@BBCMOTD) April 2, 2024 Manchester City er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Liverpool þegar það eru níu umferðir til loka tímabilsins. Lærisveinar Pep mæta Aston Villa í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira