Inter nálgast titilinn óðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 20:43 Federico Dimarco fagnar marki sínu ásamt Alessandro Bastoni. sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Vinstri vængbakvörðurinn Federico Dimarco skoraði stórbrotið mark strax á 5. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu miðvarðarins Alessandro Bastoni. Dimarco!!!! pic.twitter.com/6TDC819oMz— Tito Bangz (@IMtitobangz) April 1, 2024 🇮🇹 Federico Dimarco (Inter, 26)📈 vs Serie A fullbacks, per 90⦾ Most goals⦾ Most assists⦾ Most shots⦾ Most crosses⦾ Most expected assists⦾ Most shot assists⦾ Most touches in box⦾ Second in defensive duel % 👉 https://t.co/MJF7u3qLxK pic.twitter.com/L716r8goI3— DataMB (@DataMB_) April 1, 2024 Alexis Sanchez tvöfaldaði svo forystu Inter og tryggði þeim sigurinn með marki á 81. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Denzel Dumfries. Fjórir leikir fóru fram fyrr í dag. Þremur þeirra lauk með jafntefli en Bologna stóð uppi sem sigurvegari gegn Salernitana. Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0 Eftir úrslit dagsins er Inter Milan í frábærri stöðu í efsta sæti deildarinnar. Með 14 stiga forskot á nágranna sína, AC Milan, í sætinu fyrir neðan þegar átta umferðir eru eftir. Þeir þurfa því ekki nema þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér titilinn. Andstæðingar þeirra, Empoli, eru í verri stöðu. Í 17. sæti eins og er, jafnir Frosinone í fallsætinu að stigum en með betri markatölu. Ítalski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira
Vinstri vængbakvörðurinn Federico Dimarco skoraði stórbrotið mark strax á 5. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu miðvarðarins Alessandro Bastoni. Dimarco!!!! pic.twitter.com/6TDC819oMz— Tito Bangz (@IMtitobangz) April 1, 2024 🇮🇹 Federico Dimarco (Inter, 26)📈 vs Serie A fullbacks, per 90⦾ Most goals⦾ Most assists⦾ Most shots⦾ Most crosses⦾ Most expected assists⦾ Most shot assists⦾ Most touches in box⦾ Second in defensive duel % 👉 https://t.co/MJF7u3qLxK pic.twitter.com/L716r8goI3— DataMB (@DataMB_) April 1, 2024 Alexis Sanchez tvöfaldaði svo forystu Inter og tryggði þeim sigurinn með marki á 81. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Denzel Dumfries. Fjórir leikir fóru fram fyrr í dag. Þremur þeirra lauk með jafntefli en Bologna stóð uppi sem sigurvegari gegn Salernitana. Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0 Eftir úrslit dagsins er Inter Milan í frábærri stöðu í efsta sæti deildarinnar. Með 14 stiga forskot á nágranna sína, AC Milan, í sætinu fyrir neðan þegar átta umferðir eru eftir. Þeir þurfa því ekki nema þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér titilinn. Andstæðingar þeirra, Empoli, eru í verri stöðu. Í 17. sæti eins og er, jafnir Frosinone í fallsætinu að stigum en með betri markatölu.
Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0
Ítalski boltinn Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira