„Það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 11:00 Ómar Ingi Guðmundsson fær mjög krefjandi verkefni í sumar að halda HK liðinu í Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Baldur Sigurðsson heimsótti HK-inga í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabil í heimi og ræddi Baldur þar meðal annars við þjálfara HK liðsins sem er Ómar Ingi Guðmundsson. Baldur forvitnaðist aðeins um sýn Ómars Inga á leikmannamál HK-liðsins en HK-liðið hefur lítið sem ekkert bætt við sig leikmönnum á meðan flest önnur lið deildarinnar hafa styrkt fyrir komandi tímabili í Bestu deild karla. „Þú ert svo mikill HK-ingur. Þú ert fæddur og uppalinn hérna. Ertu að banka nógu fast á dyrnar hjá stjórninni. Ertu að gera nóg til að fá leikmenn,“ spurði Baldur. „Ég skil þig algjörlega. Ég velti þessu fyrir mér sjálfur og hef átt þessi samtöl í kringum mig. Það er örugglega einhverjum sem finnst það og það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég hérna,“ sagði Ómar Ingi „Ég er búinn að alast upp hérna og hef tekið þátt í öllu sem hefur verið í gangi hérna síðustu árin sama hvort það var sem yfirþjálfari, aðstoðarþjálfari eða núna sem meistaraflokksþjálfari,“ sagði Ómar. „Ég held alveg að það gæti litið þannig út en að sama skapi þá er stjórnin á félaginu þannig að það sé alveg saman hversu fast ég banka þá eru ákveðin gildi hérna sem varða skuldbindingar og kostnað. Menn eru ekki tilbúnir að víkja frá því,“ sagði Ómar. „Ég held að félagið hafi verið vel rekið og gert samninga sem það hefur staðið við. Félagið stóð mjög vel að leikmannahópnum í Covid til dæmis. Ég held að hérna fái allir sem fái greitt borgað fyrsta hvers mánaðar og aldrei verið neitt vesen því tengt,“ sagði Ómar. „Ég held að menn vilji hafa það þannig að það sé betra að þen leikmönnum sem eru í leikmannahópnum líði vel og viti að þeir geti treyst á félagið heldur en að bæta við einum leikmann sem þýðir að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar: Betra en að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi HK Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Baldur forvitnaðist aðeins um sýn Ómars Inga á leikmannamál HK-liðsins en HK-liðið hefur lítið sem ekkert bætt við sig leikmönnum á meðan flest önnur lið deildarinnar hafa styrkt fyrir komandi tímabili í Bestu deild karla. „Þú ert svo mikill HK-ingur. Þú ert fæddur og uppalinn hérna. Ertu að banka nógu fast á dyrnar hjá stjórninni. Ertu að gera nóg til að fá leikmenn,“ spurði Baldur. „Ég skil þig algjörlega. Ég velti þessu fyrir mér sjálfur og hef átt þessi samtöl í kringum mig. Það er örugglega einhverjum sem finnst það og það hafa einhverjir verið erfiðari heldur en ég hérna,“ sagði Ómar Ingi „Ég er búinn að alast upp hérna og hef tekið þátt í öllu sem hefur verið í gangi hérna síðustu árin sama hvort það var sem yfirþjálfari, aðstoðarþjálfari eða núna sem meistaraflokksþjálfari,“ sagði Ómar. „Ég held alveg að það gæti litið þannig út en að sama skapi þá er stjórnin á félaginu þannig að það sé alveg saman hversu fast ég banka þá eru ákveðin gildi hérna sem varða skuldbindingar og kostnað. Menn eru ekki tilbúnir að víkja frá því,“ sagði Ómar. „Ég held að félagið hafi verið vel rekið og gert samninga sem það hefur staðið við. Félagið stóð mjög vel að leikmannahópnum í Covid til dæmis. Ég held að hérna fái allir sem fái greitt borgað fyrsta hvers mánaðar og aldrei verið neitt vesen því tengt,“ sagði Ómar. „Ég held að menn vilji hafa það þannig að það sé betra að þen leikmönnum sem eru í leikmannahópnum líði vel og viti að þeir geti treyst á félagið heldur en að bæta við einum leikmann sem þýðir að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar: Betra en að hálft liðið fari að fá borgað seint og illa
Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi HK Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira