Tískan sýndi trúnaðarbrest í hruninu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2024 12:23 Linda hefur ráðist í heljarinnar rannsóknarvinnu á fatarvali fólks í bankageiranum. „Ég byrjaði fyrir fjórum, fimm árum síðan í doktorsnámi við Háskóla Íslands í félagsfræði. Ég er búin að skila af mér fyrsti og annarri greininni og á því eftir skrifa eina til viðbótar. Í fyrstu greininni fór ég og tók viðtal við konur í bankageiranum um það hvernig klæðnaður kvenna í bankaheiminum hefði breyst frá því um 20 eða 30 árum síðan,“ segir Linda Björg Árnadóttir sem er að vinna að doktorsritgerð við Háskóla Íslands. Þar fjallar hún meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. „Þá kemur í ljós, ásamt öðru, að í kringum bankahrunið verður mjög sýnileg breyting á klæðnaði bankafólks. Þetta gerist mjög snögg og það bara breytast gildin. Það gerðist þessi atburður í íslensku samfélagi. Það verður allt í einu ekki flott að vera í Armani jakkafötunum og snákaskinnskónum. Allt í einu fer allur svona dýr fatnaður út. Og þeir sem héldu áfram að klæða sig eins og áður, það var gert grín að þeim innan bankans.“ Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag. Ísland í dag Tíska og hönnun Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Sjá meira
Þar fjallar hún meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. „Þá kemur í ljós, ásamt öðru, að í kringum bankahrunið verður mjög sýnileg breyting á klæðnaði bankafólks. Þetta gerist mjög snögg og það bara breytast gildin. Það gerðist þessi atburður í íslensku samfélagi. Það verður allt í einu ekki flott að vera í Armani jakkafötunum og snákaskinnskónum. Allt í einu fer allur svona dýr fatnaður út. Og þeir sem héldu áfram að klæða sig eins og áður, það var gert grín að þeim innan bankans.“ Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag.
Ísland í dag Tíska og hönnun Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Sjá meira