Kærir borgarstjóra fyrir að ráðast á son sinn á krakkamóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 16:15 Sergio Conceicao á hliðarlínunni með Porto liðinu í Meistaradeildinni. AP/Zac Goodwin Sérgio Conceicao, stjóri Porto, kom sér í fréttirnar eftir samskipti sín við Mikel Arteta á dögunum en um helgina var hann hins vegar að skapa usla á krakkamóti á Spáni. Conceicao er þó allt annað en sáttur með lýsingu spænsks borgarstjóra á atvikum málsins. Conceicao hefur gengið svo langt að kæra borgarstjórann vegna slagsmála eftir leik hjá níu ára börnum. Borgarstjórinn sagði frá því sem gerðist í viðtali við fjölmiðla og Porto þjálfarinn kom ekki vel út úr því. Borgarstjórinn sakaði Conceicao um það að slá dómara, hann sjálfan og spænska lögreglumenn. Conceicao brást við því að kæra borgarstjórann fyrir að hrinda syni sínum. Lögreglan staðfestir að það hafi verið lögð inn kæra. ESPN segir frá. O JOGO teve acesso ao vídeo, filmado da bancada, do momento em que Sérgio Conceição, acompanhado pelo filho Moisés, estão no relvado com o árbitro e o alcaide pic.twitter.com/3o0A3riClt— O Jogo (@ojogo) March 25, 2024 Sonurinn sem borgarstjórinn hrinti, var ekki að keppa á mótinu, en það var aftur á móti annar níu ára sonur Conceicao. Samkvæmt upplýsingum frá Porto þá strunsaði Conceicao inn á völlinn eftir leik til að spyrja dómarann um atvik. Atvik þetta gerði foreldra margra sorgmædda eftir að hafa horft upp á vonbrigðin í augum barna sinna eins og Porto orðar það í yfirlýsingu sinni. Um leið og Conceicao fór inn á völlinn þá átti borgarstjórinn, Manuel Barroso að nafni, að hafa hrint einum syni hans. Conceicao segist hafa stigið á milli og passað upp á það að borgarstjórinn réðist ekki aftur á son hans. Atvikið náðist á mynd og er hér fyrir ofan. Níu ára lið Porto var að spila í Ganafote barnamótinu en þar mætast krakkalið frá mörgum þjóðum í Evrópu. Portúgalski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Sjá meira
Conceicao hefur gengið svo langt að kæra borgarstjórann vegna slagsmála eftir leik hjá níu ára börnum. Borgarstjórinn sagði frá því sem gerðist í viðtali við fjölmiðla og Porto þjálfarinn kom ekki vel út úr því. Borgarstjórinn sakaði Conceicao um það að slá dómara, hann sjálfan og spænska lögreglumenn. Conceicao brást við því að kæra borgarstjórann fyrir að hrinda syni sínum. Lögreglan staðfestir að það hafi verið lögð inn kæra. ESPN segir frá. O JOGO teve acesso ao vídeo, filmado da bancada, do momento em que Sérgio Conceição, acompanhado pelo filho Moisés, estão no relvado com o árbitro e o alcaide pic.twitter.com/3o0A3riClt— O Jogo (@ojogo) March 25, 2024 Sonurinn sem borgarstjórinn hrinti, var ekki að keppa á mótinu, en það var aftur á móti annar níu ára sonur Conceicao. Samkvæmt upplýsingum frá Porto þá strunsaði Conceicao inn á völlinn eftir leik til að spyrja dómarann um atvik. Atvik þetta gerði foreldra margra sorgmædda eftir að hafa horft upp á vonbrigðin í augum barna sinna eins og Porto orðar það í yfirlýsingu sinni. Um leið og Conceicao fór inn á völlinn þá átti borgarstjórinn, Manuel Barroso að nafni, að hafa hrint einum syni hans. Conceicao segist hafa stigið á milli og passað upp á það að borgarstjórinn réðist ekki aftur á son hans. Atvikið náðist á mynd og er hér fyrir ofan. Níu ára lið Porto var að spila í Ganafote barnamótinu en þar mætast krakkalið frá mörgum þjóðum í Evrópu.
Portúgalski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Sjá meira