Flestar kvartanir varða framkomu vagnstjóra og aksturslag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. mars 2024 06:42 Ábendingum til Strætó fjölgaði mjög milli ára. Vísir/Vilhelm Strætó bs. bárust 3.493 ábendingar á síðasta ári og fjölgaði þeim um þrjú prósent á milli ára. Kvartanir voru 2.369 árið 2021, en 3.405 árið 2022 og fjölgaði þeim þá mikið árið 2022. Þetta kemur fram í kynningu um öryggis- og gæðamál sem lögð var fram á fundi stjórnar Strætó 15. mars síðastliðinn. Þar segir að flestar ábendingarnar varði framkomu vagnstjóra, aksturslag, það að ekki hafi verið stöðvað á biðstöð eða að vagninn hafi ekki komið yfir höfuð. Verið sé að skoða verklag og hverju sé hægt að breyta til að draga úr ábendingum. Stefnt sé á að halda þjónustunámskeið, efna til þjónustuátaks og ráðast í „hulduheimsóknir“. Fjöldi ábendinga sem bárust Strætó á árunum 2021 til 2023. Strætó Slysum á farþegum virðist hafa fækkað nokkuð en þau voru 24 árið 2023, 39 árið 2022 og 28 árið 2021. Vinnuslys á starfsmönnum voru fjórtán í fyrra, samanborið við níu árið 2022, átta árið 2021, sex árið 2020 og ellefu árið 2019. Þá urðu 152 tjón árið 2023, þar af 57 tryggingatjón, samanborið við 146 tjón árið 2022 og 147 tjón árið 2021. Virðist þeim fara fækkandi ef horft er lengra aftur en þau voru 158 árið 2020 og 186 árið 2019. Komið er inn á það við könnun á heilsu og vellíðan starfsmanna hafi nokkrir minnst á það að þeir upplifðu sig ekki örugga við störf, vegna ógnandi hegðunar farþega. Uppfært: Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að fjölgun ábendinga milli ára hafi verið 47 prósent. Hið rétta er að fjölgunin hafi verið þrjú prósent, en hún var mun meiri árið 2022. Strætó Samgöngur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Þetta kemur fram í kynningu um öryggis- og gæðamál sem lögð var fram á fundi stjórnar Strætó 15. mars síðastliðinn. Þar segir að flestar ábendingarnar varði framkomu vagnstjóra, aksturslag, það að ekki hafi verið stöðvað á biðstöð eða að vagninn hafi ekki komið yfir höfuð. Verið sé að skoða verklag og hverju sé hægt að breyta til að draga úr ábendingum. Stefnt sé á að halda þjónustunámskeið, efna til þjónustuátaks og ráðast í „hulduheimsóknir“. Fjöldi ábendinga sem bárust Strætó á árunum 2021 til 2023. Strætó Slysum á farþegum virðist hafa fækkað nokkuð en þau voru 24 árið 2023, 39 árið 2022 og 28 árið 2021. Vinnuslys á starfsmönnum voru fjórtán í fyrra, samanborið við níu árið 2022, átta árið 2021, sex árið 2020 og ellefu árið 2019. Þá urðu 152 tjón árið 2023, þar af 57 tryggingatjón, samanborið við 146 tjón árið 2022 og 147 tjón árið 2021. Virðist þeim fara fækkandi ef horft er lengra aftur en þau voru 158 árið 2020 og 186 árið 2019. Komið er inn á það við könnun á heilsu og vellíðan starfsmanna hafi nokkrir minnst á það að þeir upplifðu sig ekki örugga við störf, vegna ógnandi hegðunar farþega. Uppfært: Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að fjölgun ábendinga milli ára hafi verið 47 prósent. Hið rétta er að fjölgunin hafi verið þrjú prósent, en hún var mun meiri árið 2022.
Strætó Samgöngur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira