ESPN: Áhugi á Alberti í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 14:31 Albert Guðmundsson í leik Genoa CFC í ítölsku deildinni í vetur. Getty/Francesco Scaccianoce Lengi hefur stefnt í kapphlaup á milli ítölsku stórliðanna Juventus og Internazionale um íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson en nú eru að koma út fréttir um áhuga á honum norðar í álfunni. Samkvæmt heimildum ESPN þá hafa lið í ensku úrvalsdeildinni einnig áhuga á kaupa íslenska landsliðsmanninn í sumar. Albert hefur skorað tíu mörk fyrir Genoa í ítölsku deildinni á tímabilinu og skoraði þrennu í 4-1 sigri á Ísrael í umspilinu á fimmtudaginn. Source: Genoa's Gudmondsson drawing PL interestA number of Premier League clubs are ready to rival Juventus and Inter Milan to sign Iceland striker Albert Gudmundsson this summer, a source has told ESPN.https://t.co/2pHhm8rNhn— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024 Það bendir flest til þess að Albert yfirgefi Genoa eftir tímabilið. Hann er 26 ára gamall og á nú sín bestu ár fram undan. Í frétt ESPN er talað um að Albert hafi eytt tíma með unglingaliði Arsenal en hann fór til Hollands þar sem hann spilaði fyrir bæði PSV Eindhoven og AZ Alkmaar. Samningur Alberts við Genoa er til ársins 2027 og það er talið líklegt að ítalska félagið vilji fá á milli fimmtán og tuttugu milljón punda fyrir íslenska framherjann. Albert vakti mikla athygli á sig með frammistöðu sinni á móti Ísrael og fær annað tækifæri til að sýna sig og sanna á móti Úkraínu annað kvöld. Enski boltinn Landslið karla í fótbolta Ítalski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá hafa lið í ensku úrvalsdeildinni einnig áhuga á kaupa íslenska landsliðsmanninn í sumar. Albert hefur skorað tíu mörk fyrir Genoa í ítölsku deildinni á tímabilinu og skoraði þrennu í 4-1 sigri á Ísrael í umspilinu á fimmtudaginn. Source: Genoa's Gudmondsson drawing PL interestA number of Premier League clubs are ready to rival Juventus and Inter Milan to sign Iceland striker Albert Gudmundsson this summer, a source has told ESPN.https://t.co/2pHhm8rNhn— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 25, 2024 Það bendir flest til þess að Albert yfirgefi Genoa eftir tímabilið. Hann er 26 ára gamall og á nú sín bestu ár fram undan. Í frétt ESPN er talað um að Albert hafi eytt tíma með unglingaliði Arsenal en hann fór til Hollands þar sem hann spilaði fyrir bæði PSV Eindhoven og AZ Alkmaar. Samningur Alberts við Genoa er til ársins 2027 og það er talið líklegt að ítalska félagið vilji fá á milli fimmtán og tuttugu milljón punda fyrir íslenska framherjann. Albert vakti mikla athygli á sig með frammistöðu sinni á móti Ísrael og fær annað tækifæri til að sýna sig og sanna á móti Úkraínu annað kvöld.
Enski boltinn Landslið karla í fótbolta Ítalski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira