Robinho loks handtekinn í heimalandinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 22:31 Mun eyða næstu 9 árum í fangelsi. Pedro Vilela/Getty Images Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Robinho var upprunalega dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun á Ítalíu árið 2020. Síðan þá hefur hann haldið sig heima fyrir í Brasilíu en hefur nú loks verið handtekinn og mun eyða næstu níu árum í fangelsi. Robinho lék meðal annars með Manchester City, Real Madríd og AC Milan á ferli sínum ásamt því að leika 100 leiki fyrir landslið Brasilíu. Árið 2020 var hann ákærður fyrir að hluti af hópi manna sem nauðguðu konu á skemmtistað í Mílanó árið 2013. Robinho áfrýjaði og áfrýjaði en dómurinn stóð alltaf. Hann neitaði hins vegar að yfirgefa Brasilíu og þar sem ekkert gekk að fá hann framseldan til Ítalíu báðu yfirvöld þar í landi þau brasilísku um að fangelsa hann í heimalandinu. Fyrr í vikunni gekk sú bón í gegn og var Robinho handtekinn á heimili sínu í Santos í gær, föstudag. Former Brazil international Robinho arrested to serve rape sentence https://t.co/wgy8cOyeN4— BBC News (World) (@BBCWorld) March 22, 2024 Í frétt BBC, breska ríkistútvarpsins, segir að brasilísk yfirvöld hafi fengið mikið hrós fyrir þar sem talið var að Robinho myndi ganga frjáls ferða sinna vegna frægðar síns og frama. Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og sagt kynmökin hafa verið með samþykku konunnar. Í frétt BBC kemur ekki fram hversu margir karlmenn voru hluti af hópnauðguninni né hvort aðrir hafi verið dæmdir í fangelsi. Kynferðisofbeldi Fótbolti Ítalía Brasilía Tengdar fréttir Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16 Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Robinho lék meðal annars með Manchester City, Real Madríd og AC Milan á ferli sínum ásamt því að leika 100 leiki fyrir landslið Brasilíu. Árið 2020 var hann ákærður fyrir að hluti af hópi manna sem nauðguðu konu á skemmtistað í Mílanó árið 2013. Robinho áfrýjaði og áfrýjaði en dómurinn stóð alltaf. Hann neitaði hins vegar að yfirgefa Brasilíu og þar sem ekkert gekk að fá hann framseldan til Ítalíu báðu yfirvöld þar í landi þau brasilísku um að fangelsa hann í heimalandinu. Fyrr í vikunni gekk sú bón í gegn og var Robinho handtekinn á heimili sínu í Santos í gær, föstudag. Former Brazil international Robinho arrested to serve rape sentence https://t.co/wgy8cOyeN4— BBC News (World) (@BBCWorld) March 22, 2024 Í frétt BBC, breska ríkistútvarpsins, segir að brasilísk yfirvöld hafi fengið mikið hrós fyrir þar sem talið var að Robinho myndi ganga frjáls ferða sinna vegna frægðar síns og frama. Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og sagt kynmökin hafa verið með samþykku konunnar. Í frétt BBC kemur ekki fram hversu margir karlmenn voru hluti af hópnauðguninni né hvort aðrir hafi verið dæmdir í fangelsi.
Kynferðisofbeldi Fótbolti Ítalía Brasilía Tengdar fréttir Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16 Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16. febrúar 2022 07:16
Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30
Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00