Gera tilraunir með skafrenningsmæli Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. mars 2024 21:01 Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands segir verið að reyna fjölmörg mælitæki til að bæta vöktun. Vísir/Einar Tilraunir hafa verið gerðar með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði í vetur en vonir standa til að mælirinn komi til með að nýtast við að meta snjóflóðahættu. Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands á Ísafirði hefur í vetur verið að gera tilraunir með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði. „Við vonumst þá til þess að hann gefi okkur betri upplýsingar en við höfum núna um það magn sem er á ferðinni og skefur af fjallstoppum og niður í upptakasvæði snjóflóða. Þannig að hann geti hjálpað okkur við að meta þar af leiðandi snjóflóðahættu,“ segir Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands. Skafrenningur sé einn af meginþáttunum í snjóflóðahættu á Íslandi og því til mikils að vinna með að fylgjast vel með honum. „Þegar við erum með skafrenning þá getur snjór safnast svo hratt fyrir í upptakasvæðum og þá verða snjóalög óstöðug og snjóflóð geta farið af stað.“ Það kemur ekki í ljós hversu vel mælirinn virkar fyrr en í vor en Harpa segir mikla grósku í þróun mælitækja til að vakta ofanflóð. Þá sé líka verið að bæta aðferðir til að nýta gögn úr gervitunglum við vöktun. Allt þetta komi til með að nýtast vel á næstu árum. „Það er gert ráð fyrir því með hlýnandi loftslagi að hitastigið hækki aðeins. Úrkoma aukist. Við fáum fleiri svona hlákutímabil að vetrarlagi og lengri og við fáum tímabil með ákafari rigningu en áður og allt þetta getur leitt til þess að krapaflóðum fjölgi sérstaklega og skriðum.“ Ísafjarðarbær Veður Vegagerð Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands á Ísafirði hefur í vetur verið að gera tilraunir með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði. „Við vonumst þá til þess að hann gefi okkur betri upplýsingar en við höfum núna um það magn sem er á ferðinni og skefur af fjallstoppum og niður í upptakasvæði snjóflóða. Þannig að hann geti hjálpað okkur við að meta þar af leiðandi snjóflóðahættu,“ segir Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands. Skafrenningur sé einn af meginþáttunum í snjóflóðahættu á Íslandi og því til mikils að vinna með að fylgjast vel með honum. „Þegar við erum með skafrenning þá getur snjór safnast svo hratt fyrir í upptakasvæðum og þá verða snjóalög óstöðug og snjóflóð geta farið af stað.“ Það kemur ekki í ljós hversu vel mælirinn virkar fyrr en í vor en Harpa segir mikla grósku í þróun mælitækja til að vakta ofanflóð. Þá sé líka verið að bæta aðferðir til að nýta gögn úr gervitunglum við vöktun. Allt þetta komi til með að nýtast vel á næstu árum. „Það er gert ráð fyrir því með hlýnandi loftslagi að hitastigið hækki aðeins. Úrkoma aukist. Við fáum fleiri svona hlákutímabil að vetrarlagi og lengri og við fáum tímabil með ákafari rigningu en áður og allt þetta getur leitt til þess að krapaflóðum fjölgi sérstaklega og skriðum.“
Ísafjarðarbær Veður Vegagerð Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira