Martin öflugur í naumu tapi gegn Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 21:01 Martin var frábær í kvöld. Alba Berlín Alba Berlín tapaði með sjö stiga mun fyrir Real Madríd í Evrópudeild karla í körfubolta, EuroLeague. Martin Hermannsson átti virkilega flottan leik í liði Berlínar en það dugði ekki til. Martin missti af leik Alba Berlínar í Evrópudeildinni nýverið þar sem hann var á fæðingardeildinni. Eignaðist Anna María Bjarnadóttir þeirra annað barn nýverið en fyrri áttu þau soninn Manúel. Íslenski landsliðsmaðurinn var hins vegar mættur til leiks í kvöld og byrjaði heimaliðið frábærlega. Berlínarmenn leiddu með tíu stiga mun að loknum fyrsta leikhluta. Eftir það tók stórlið Real Madríd hins vegar við keflinu og minnkaði muninn niður í fjögur stig fyrir lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var æsispennandi og staðan jöfn 77-77 þegar rétt tæplega tvær mínútur voru til leiksloka. Real reyndist hins vegar sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann sjö stiga sigur, lokatölur 79-86. Martin skoraði 13 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók eitt frákast. Enginn í liði Alba Berlínar gaf fleiri stoðsendingar. Eina af stoðsendingunum má sjá hér að neðan. Mario Hezonja bar af hjá Real Madríd með 22 stig ásamt því að taka átta fráköst. Khalifa Koumadje smashes the rim! @albaberlin #FlightTime I @TurkishAirlines pic.twitter.com/bJwfXQh6yf— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 19, 2024 Real Madríd er á toppi Evrópudeildarinnar með 23 sigra í 29 leikjum. Alba Berlín er á botni deildarinnar, í 18. sæti, með 5 sigra í 29 leikjum. Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Martin missti af leik Alba Berlínar í Evrópudeildinni nýverið þar sem hann var á fæðingardeildinni. Eignaðist Anna María Bjarnadóttir þeirra annað barn nýverið en fyrri áttu þau soninn Manúel. Íslenski landsliðsmaðurinn var hins vegar mættur til leiks í kvöld og byrjaði heimaliðið frábærlega. Berlínarmenn leiddu með tíu stiga mun að loknum fyrsta leikhluta. Eftir það tók stórlið Real Madríd hins vegar við keflinu og minnkaði muninn niður í fjögur stig fyrir lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var æsispennandi og staðan jöfn 77-77 þegar rétt tæplega tvær mínútur voru til leiksloka. Real reyndist hins vegar sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann sjö stiga sigur, lokatölur 79-86. Martin skoraði 13 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók eitt frákast. Enginn í liði Alba Berlínar gaf fleiri stoðsendingar. Eina af stoðsendingunum má sjá hér að neðan. Mario Hezonja bar af hjá Real Madríd með 22 stig ásamt því að taka átta fráköst. Khalifa Koumadje smashes the rim! @albaberlin #FlightTime I @TurkishAirlines pic.twitter.com/bJwfXQh6yf— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 19, 2024 Real Madríd er á toppi Evrópudeildarinnar með 23 sigra í 29 leikjum. Alba Berlín er á botni deildarinnar, í 18. sæti, með 5 sigra í 29 leikjum.
Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira