„Hann er ansi dýr vatnsberi“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2024 18:00 Kristófer Acox og Jacob Calloway í baráttunni í leik Vals og Tindastóls. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla hafa verið í vandræðum og eru sem stendur í 7. sæti deildarinnar. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir framlag Bandaríkjamannsins Jacob Calloway í síðustu leikjum. Tindastóll tapaði á fimmtudagskvöldið á heimavelli sínum á Sauðárkróki fyrir liði Þórs frá Þorlákshöfn. Íslandsmeistararnir eru í 7. sæti Subway-deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir og ekki öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Teitur Örlygsson og Ómar Örn Sævarsson yfir frammistöðu Jacob Calloway í síðustu leikjum Stólanna. Calloway kom til liðsins eftir áramótin en í kjölfarið bættu Stólarnir við öðrum Bandaríkjamanni og þurfa því Calloway og Keyshawn Woods að deila með sér mínútum inni á vellinum þar sem aðeins annar þeirra má spila á sama tíma. „Jacob Calloway spilar tólf mínútur í leiknum í gær. Hann skorar þrjú stig, hann tekur tvö fráköst, einn tapaður bolti og þeir eru mínus tólf þegar hann er inni á vellinum. Af hverju er hann að spila tólf mínútur?“ spurði Stefán Árni þá Ómar og Teit í gær. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Jacob Calloway „Af því þeir eru búnir að eyða svo ógeðslega miklum pening í hann að þeim finnst þeir vera knúnir til að nota hann eða reyna að koma honum inn í leikinn. Þetta er náttúrulega bara algjör þvæla,“ sagði Ómar Örn og Stefán Árni bætti við að þegar Calloway væri inn á mætti Woods ekki vera inná og þær mínútur væri ekki að fara vel. Í kjölfarið var síðan farið yfir tölfræði þær mínútur sem Calloway spilar og sést þar svart á hvítu hvernig Stólunum gengur þegar Calloway er inni á vellinum og Woods á bekknum. „Hann er ansi dýr vatnsberi Ómar,“ sagði Teitur í gamansömum tón. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Tindastóll tapaði á fimmtudagskvöldið á heimavelli sínum á Sauðárkróki fyrir liði Þórs frá Þorlákshöfn. Íslandsmeistararnir eru í 7. sæti Subway-deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir og ekki öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Teitur Örlygsson og Ómar Örn Sævarsson yfir frammistöðu Jacob Calloway í síðustu leikjum Stólanna. Calloway kom til liðsins eftir áramótin en í kjölfarið bættu Stólarnir við öðrum Bandaríkjamanni og þurfa því Calloway og Keyshawn Woods að deila með sér mínútum inni á vellinum þar sem aðeins annar þeirra má spila á sama tíma. „Jacob Calloway spilar tólf mínútur í leiknum í gær. Hann skorar þrjú stig, hann tekur tvö fráköst, einn tapaður bolti og þeir eru mínus tólf þegar hann er inni á vellinum. Af hverju er hann að spila tólf mínútur?“ spurði Stefán Árni þá Ómar og Teit í gær. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Jacob Calloway „Af því þeir eru búnir að eyða svo ógeðslega miklum pening í hann að þeim finnst þeir vera knúnir til að nota hann eða reyna að koma honum inn í leikinn. Þetta er náttúrulega bara algjör þvæla,“ sagði Ómar Örn og Stefán Árni bætti við að þegar Calloway væri inn á mætti Woods ekki vera inná og þær mínútur væri ekki að fara vel. Í kjölfarið var síðan farið yfir tölfræði þær mínútur sem Calloway spilar og sést þar svart á hvítu hvernig Stólunum gengur þegar Calloway er inni á vellinum og Woods á bekknum. „Hann er ansi dýr vatnsberi Ómar,“ sagði Teitur í gamansömum tón. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira