Þjálfari kvennaliðs Chelsea á móti ástarsamböndum liðsfélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 22:30 Emma Hayes reitti nokkra leikmenn sína til reiði með ummælum sínum. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Emma Hayes, knattspyrnustýra Chelsea, er ekki hrifin af ástarsamböndum á milli liðsfélaga í kvennaboltanum og segir það gera starfið enn erfiðara. Hayes segir slíkt sambönd vera óheppileg en hún viðurkennir að þetta sé samt hluti af því að vera manneskja. Hayes er á sínu síðasta tímabili með Chelsea en hún tekur við þjálfun bandaríska landsliðsins í sumar. Hayes tjáði sig ástarsambönd liðsfélaga í framhaldi af spurningu um Willie Kirk, þjálfara kvennaliðs Leicester, sem sætir rannsókn vegna sambands hans og leikmanns liðsins. Emma Hayes, the incoming coach of the U.S. women's national team, said player-to-player and player-coach relationships on teams are inappropriate. https://t.co/k8yu63cwnO— NBC4 Washington (@nbcwashington) March 15, 2024 „Leikmenn þurfa á vernd að halda og við þurfum að passa upp á það að öll félög verji sína leikmenn. Sambönd þjálfara og leikmanns eru óviðeigandi og sambönd liðsfélaga eru óviðeigandi,“ sagði Emma Hayes. „Við verðum að horfa á þetta út frá því hvert leikurinn er kominn í dag. Þetta er orðinn atvinnumannaheimur og það eru miklar væntingar gerðar til leikmanna og þjálfara. Allir þurfa að fullvissa sig um að þeir geti einbeitt sér að fullu að verkefnum til að skila því sem er krafist af leikmönnum á þessu stigi,“ sagði Hayes. Hayes segir að ástarsambönd liðsfélaga reynist þjálfaranum oft erfið að glíma við. „Annar leikmaðurinn er í liðinu en hinn ekki. Einn er kannski á lokaári samningsins en hinn ekki. Við sem höfum verið í kringum kvennafótboltann vitum að þetta hefur verið í gangi í langan tíma. Það væri samt langbest að þurfa ekki að eiga við svona hluti,“ sagði Hayes. Chelsea Women boss Emma Hayes sparks civil war by telling stars relationships with team-mates are inappropriate... as centre back, who's dating their keeper, likes tweets calling her 'beyond bonkers' https://t.co/RtGdal8bVl— Mail Sport (@MailSport) March 15, 2024 Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Hayes segir slíkt sambönd vera óheppileg en hún viðurkennir að þetta sé samt hluti af því að vera manneskja. Hayes er á sínu síðasta tímabili með Chelsea en hún tekur við þjálfun bandaríska landsliðsins í sumar. Hayes tjáði sig ástarsambönd liðsfélaga í framhaldi af spurningu um Willie Kirk, þjálfara kvennaliðs Leicester, sem sætir rannsókn vegna sambands hans og leikmanns liðsins. Emma Hayes, the incoming coach of the U.S. women's national team, said player-to-player and player-coach relationships on teams are inappropriate. https://t.co/k8yu63cwnO— NBC4 Washington (@nbcwashington) March 15, 2024 „Leikmenn þurfa á vernd að halda og við þurfum að passa upp á það að öll félög verji sína leikmenn. Sambönd þjálfara og leikmanns eru óviðeigandi og sambönd liðsfélaga eru óviðeigandi,“ sagði Emma Hayes. „Við verðum að horfa á þetta út frá því hvert leikurinn er kominn í dag. Þetta er orðinn atvinnumannaheimur og það eru miklar væntingar gerðar til leikmanna og þjálfara. Allir þurfa að fullvissa sig um að þeir geti einbeitt sér að fullu að verkefnum til að skila því sem er krafist af leikmönnum á þessu stigi,“ sagði Hayes. Hayes segir að ástarsambönd liðsfélaga reynist þjálfaranum oft erfið að glíma við. „Annar leikmaðurinn er í liðinu en hinn ekki. Einn er kannski á lokaári samningsins en hinn ekki. Við sem höfum verið í kringum kvennafótboltann vitum að þetta hefur verið í gangi í langan tíma. Það væri samt langbest að þurfa ekki að eiga við svona hluti,“ sagði Hayes. Chelsea Women boss Emma Hayes sparks civil war by telling stars relationships with team-mates are inappropriate... as centre back, who's dating their keeper, likes tweets calling her 'beyond bonkers' https://t.co/RtGdal8bVl— Mail Sport (@MailSport) March 15, 2024
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira