Kim vandræðaleg á tónleikum með nýrri eiginkonu Kanye Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. mars 2024 18:28 Dömurnar virtust ekki sáttar að vera saman á tónleikunum. Getty Kim Kardashian mætti á tónleika hjá fyrrverandi eiginmanni sínum Kanye West í gærkvöldi í tilefni af útgáfu nýrrar plötu hans. Kim sat tónleikana með Bianca Censori, núverandi eiginkonu Kanye og fullyrða slúðurmiðlar vestanhafs að andrúmsloftið milli kvennanna hafi verið þrúgandi. Myndbönd af Kim og Bianca á tónleikunum hafa birst á samfélagsmiðlum síðan í gærkvöldi og virðist Kim í besta falli leiðast og í versta falli mjög ósátt við að vera á tónleikunum við hlið nýju eiginkonunnar. Tónleikarnir fóru fram í Chase Center í San Fransisco í gærkvöldi í tilefni Vultures, nýútgefinnar plötu Kanye. Page Six birti myndir af dömunum á vef sínum í dag. Konurnar tvær virðast ekki hafa spjallað mikið á tónleikunum, þó eitthvað. Kim einbeitti sér aðallega að syni sínum Saint á meðan Bianca söng ákaft með lögunum og myndaði tónleikana upp á símann sinn. Gula pressan í Bandaríkjunum hefur undanfarna mánuði greint frá því að Kim, sem var gift Kanye frá 2014 til 2022 og á með honum fjögur börn, sé lítill aðdáandi framkomu Bianca í fjölmiðlum. Bianca hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð en hún hefur ítrekað klæðst alveg gegnsæum fötum á almanna færi og jafnvel fyrir framan börn Kanye og Kim. „Kim hefur sagt Kanye að banna Bianca að klæða sig svona fyrir framan börnin. Það kemur henni líka á óvart að Kanye leyfi eiginkonu sinni að fara úr húsi svona klædd,“ sagði heimildamaður náinn Kim í samtali við Daily Mail á síðasta ári. Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
Myndbönd af Kim og Bianca á tónleikunum hafa birst á samfélagsmiðlum síðan í gærkvöldi og virðist Kim í besta falli leiðast og í versta falli mjög ósátt við að vera á tónleikunum við hlið nýju eiginkonunnar. Tónleikarnir fóru fram í Chase Center í San Fransisco í gærkvöldi í tilefni Vultures, nýútgefinnar plötu Kanye. Page Six birti myndir af dömunum á vef sínum í dag. Konurnar tvær virðast ekki hafa spjallað mikið á tónleikunum, þó eitthvað. Kim einbeitti sér aðallega að syni sínum Saint á meðan Bianca söng ákaft með lögunum og myndaði tónleikana upp á símann sinn. Gula pressan í Bandaríkjunum hefur undanfarna mánuði greint frá því að Kim, sem var gift Kanye frá 2014 til 2022 og á með honum fjögur börn, sé lítill aðdáandi framkomu Bianca í fjölmiðlum. Bianca hefur vakið mikla athygli fyrir djarfan klæðaburð en hún hefur ítrekað klæðst alveg gegnsæum fötum á almanna færi og jafnvel fyrir framan börn Kanye og Kim. „Kim hefur sagt Kanye að banna Bianca að klæða sig svona fyrir framan börnin. Það kemur henni líka á óvart að Kanye leyfi eiginkonu sinni að fara úr húsi svona klædd,“ sagði heimildamaður náinn Kim í samtali við Daily Mail á síðasta ári.
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45 Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. 20. júlí 2023 13:45
Kanye West sagður vera kominn með nýja „eiginkonu“ Slúðurmiðlar vestanhafs greina frá því að tónlistarmaðurinn umdeildi Kanye West sé kominn með nýja konu upp á arminn. Ekki nóg með það, heldur hafi þau haldi leynilega brúðkaupsathöfn nú á dögunum. 13. janúar 2023 12:32