Dagskráin í dag: Baráttan um Garðabæ og Liverpool í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 06:00 Dúi Þór Jónsson og félagar í Álftanesliðinu taka á móti nágrönnum sínum úr Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag enda mikið í gangi í íslenska körfuboltanum sem og í Evrópukeppnunum. Fimm leikir fara fram í tuttugustu umferð Subway deildar karla og verður hægt að horfa á fjóra þeirra í beinni eða þá fylgjast með öllum í einu á Skiptiborðinu. Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, eða í Tilþrifunum upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina enda eru bara tveir leikir eftir þegar þessari umferð lýkur. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Hattar og Hauka hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Tindastóls og Þórs Þorl. í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast West Ham og Freiburg í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 1-0 Freiburg í vil. Klukkan 20.00 mætast Brighton og Roma í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 4-0 Roma í vil. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast Lille og Sturm Graz í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 3-0 Lille í vil. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Klukkan 20.00 mætast Fiorentina og Maccabi Haifa í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 4-3 Fiorentina í vil. Stöð 2 Sport 5 Bein útsending frá leik Álftanes og Stjörnunnar í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Hér er á ferðinni baráttan um Garðabæ en um leið hörð barátta um sæti úrslitakeppninni þar sem bæði lið eru á svipuðum slóðum í töflunni. Vodafone Sport Klukkan 17.45 mætast Rangers og Benfica í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn. Klukkan 20.00 mætast Liverpool og Sparta Prag í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 5-1 Liverpool í vil. Klukkan 23.05 er leikur Detroit Red Wings og Arizona Coyotes í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Sjá meira
Stöð 2 Sport Á Skiptiborðinu fylgjast sérfræðingarnir með öllu því helsta sem gerist í leikjum kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Bein útsending hefst klukkan 19:10 og leikirnir verða svo gerðir upp um leið og þeim lýkur, eða í Tilþrifunum upp úr klukkan 21. Mikið er í húfi nú þegar styttist í úrslitakeppnina enda eru bara tveir leikir eftir þegar þessari umferð lýkur. Subway-deildin 1 Þau sem vilja frekar horfa á staka leiki í Subway-deildinni, í stað Skiptiborðsins, geta stillt á Subway-rásirnar. Bein útsending frá leik Hattar og Hauka hefst klukkan 19:10. Subway-deildin 2 Bein útsending frá leik Tindastóls og Þórs Þorl. í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast West Ham og Freiburg í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 1-0 Freiburg í vil. Klukkan 20.00 mætast Brighton og Roma í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 4-0 Roma í vil. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 mætast Lille og Sturm Graz í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 3-0 Lille í vil. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Klukkan 20.00 mætast Fiorentina og Maccabi Haifa í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Sambandsdeildinni. Staðan er 4-3 Fiorentina í vil. Stöð 2 Sport 5 Bein útsending frá leik Álftanes og Stjörnunnar í Subway-deild karla hefst klukkan 19:10. Hér er á ferðinni baráttan um Garðabæ en um leið hörð barátta um sæti úrslitakeppninni þar sem bæði lið eru á svipuðum slóðum í töflunni. Vodafone Sport Klukkan 17.45 mætast Rangers og Benfica í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn. Klukkan 20.00 mætast Liverpool og Sparta Prag í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum í Evrópudeildinni. Staðan er 5-1 Liverpool í vil. Klukkan 23.05 er leikur Detroit Red Wings og Arizona Coyotes í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Sjá meira