Kolbrún tekin til starfa hjá Eurojust Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. mars 2024 19:09 Kolbrún tók til starfa á nýjum vettvangi í dag. Eurojust Kolbrún Benediktsdóttir hóf í dag störf sem fyrsti sendisaksóknari Íslands hjá Eurojust í dag. Hún segir um að ræða mikilvægt skref fyrir Ísland. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eurojust, sem er stofnun Evrópusambandsins á sviði ákærumála sem teygja sig yfir landamæri. Kolbrún kemur til með að gegna stöðunni til næstu þriggja ára. „Það er mér mikill heiður að ganga til liðs við Eurojust sem fyrsti sendisaksóknari Íslands. Þetta er mikilvægt skref fyrir Ísland og ég er fullviss um að það muni reynast nauðsynlegt þegar kemur að ákæruvaldi milli landa og skipulagðri glæpastarfsemi,“ er haft eftir Kolbrúnu í tilkynningunni. Kolbrún hefur frá árinu 2016 starfað sem varahéraðssaksóknari, þar sem hún stýrði ákærusviði 1 hjá embætti héraðssaksóknara. Sviðið fer með ákæruvald í málum sem varða alvarleg ofbeldisbrot, kynferðisbrot, stórfelld fíkniefnalagabrot og mansal. Hún stýrði einnig því sviði sem fer með rannsókn og saksókn í málum sem varða brot starfsmanna lögreglu svo dæmi séu nefnd. Á milli 2006 og 2015, starfaði Kolbrún sem saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Kolbrún hefur einnig starfað sem stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands, átt sæti sem varamaður í Félagsdómi og hefur frá árinu 2022 setið í réttarfarsnefnd dómsmálaráðherra. Ísland er tólfta ríkið sem ekki er í Evrópusambandinu sem á saksóknara hjá Eurojust. Hin ellefu eru Albanía, Georgía, Moldóva, Svartfjallaland, Norður Makedónía, Noregur, Serbía, Sviss, Úkraína, Bretland og Bandaríkin. Evrópusambandið Vistaskipti Lögmennska Lögreglan Íslendingar erlendis Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eurojust, sem er stofnun Evrópusambandsins á sviði ákærumála sem teygja sig yfir landamæri. Kolbrún kemur til með að gegna stöðunni til næstu þriggja ára. „Það er mér mikill heiður að ganga til liðs við Eurojust sem fyrsti sendisaksóknari Íslands. Þetta er mikilvægt skref fyrir Ísland og ég er fullviss um að það muni reynast nauðsynlegt þegar kemur að ákæruvaldi milli landa og skipulagðri glæpastarfsemi,“ er haft eftir Kolbrúnu í tilkynningunni. Kolbrún hefur frá árinu 2016 starfað sem varahéraðssaksóknari, þar sem hún stýrði ákærusviði 1 hjá embætti héraðssaksóknara. Sviðið fer með ákæruvald í málum sem varða alvarleg ofbeldisbrot, kynferðisbrot, stórfelld fíkniefnalagabrot og mansal. Hún stýrði einnig því sviði sem fer með rannsókn og saksókn í málum sem varða brot starfsmanna lögreglu svo dæmi séu nefnd. Á milli 2006 og 2015, starfaði Kolbrún sem saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Kolbrún hefur einnig starfað sem stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands, átt sæti sem varamaður í Félagsdómi og hefur frá árinu 2022 setið í réttarfarsnefnd dómsmálaráðherra. Ísland er tólfta ríkið sem ekki er í Evrópusambandinu sem á saksóknara hjá Eurojust. Hin ellefu eru Albanía, Georgía, Moldóva, Svartfjallaland, Norður Makedónía, Noregur, Serbía, Sviss, Úkraína, Bretland og Bandaríkin.
Evrópusambandið Vistaskipti Lögmennska Lögreglan Íslendingar erlendis Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira