Marinn eftir gest á árshátíð Hafnarfjarðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2024 15:08 Emmsjé Gauti kom fram á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar liðna helgi. Vilhelm Gunnarsson Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, lenti í því leiðinlega atviki síðastliðið laugardagskvöld að gestur á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar henti nikótíndollu í hausinn á honum. Gauti fékk kúlu og mar eftir höggið. Gauti var á meðal skemmtikrafta á árshátíðinni sem fram fór á Ásvöllum. Atvikið setti svartan blett á fögnuð Hafnfirðinga. Gauti var að syngja á sviðinu þegar atvikið varð. Hann segir manninn hafa reynt að kasta fleiri hlutum í sig áður en hann hafi hitt í höfðuðið á honum. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að stoppa lagið og ræða við hann. „Ég sturlast og stoppa lagið. Ég finn þennan gaur, gríp í hann og spyr hvað hann hafi verið að gera. Það endar með því að ég tók míkrafóninn og bankaði lauslega í hausinn á honum svo það heyrðist í salnum. Það var samt aldrei þannig að ég ætlaði að meiða hann. Það fauk bara í mig,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Hann segist hafa farið aftur upp á svið og klárað lagið. Að loknu giggi hafi Gauti frétt af því að manninum hafi verið vísað út. Þá segir hann erfitt að vita hvernig eigi að bregðast við í slíkum aðstæðum. „Þar sem maður er með fullt af fólki fyrir framan mann sem maður vill ekki bregðast. Ef þér finnst ég leiðinlegur farðu á klósettið eða út í sígó, ekki reyna að rota mig,“ segir Gauti á léttum nótum. Gauti grínaðist með það við gesti að það hafi komið upp smá Breiðholt í honum en hann ólst upp í Breiðholti. „Ég var aðeins að reyna að létta moodið,“ segir Gauti. Hafnarfjörður Tónlist Tengdar fréttir Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Gauti var á meðal skemmtikrafta á árshátíðinni sem fram fór á Ásvöllum. Atvikið setti svartan blett á fögnuð Hafnfirðinga. Gauti var að syngja á sviðinu þegar atvikið varð. Hann segir manninn hafa reynt að kasta fleiri hlutum í sig áður en hann hafi hitt í höfðuðið á honum. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að stoppa lagið og ræða við hann. „Ég sturlast og stoppa lagið. Ég finn þennan gaur, gríp í hann og spyr hvað hann hafi verið að gera. Það endar með því að ég tók míkrafóninn og bankaði lauslega í hausinn á honum svo það heyrðist í salnum. Það var samt aldrei þannig að ég ætlaði að meiða hann. Það fauk bara í mig,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Hann segist hafa farið aftur upp á svið og klárað lagið. Að loknu giggi hafi Gauti frétt af því að manninum hafi verið vísað út. Þá segir hann erfitt að vita hvernig eigi að bregðast við í slíkum aðstæðum. „Þar sem maður er með fullt af fólki fyrir framan mann sem maður vill ekki bregðast. Ef þér finnst ég leiðinlegur farðu á klósettið eða út í sígó, ekki reyna að rota mig,“ segir Gauti á léttum nótum. Gauti grínaðist með það við gesti að það hafi komið upp smá Breiðholt í honum en hann ólst upp í Breiðholti. „Ég var aðeins að reyna að létta moodið,“ segir Gauti.
Hafnarfjörður Tónlist Tengdar fréttir Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning