Herflugvél brotlenti skömmu eftir flugtak Samúel Karl Ólason skrifar 12. mars 2024 11:34 Myndbönd af slysinu hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. Fimmtán eru sagðir hafa dáið þegar rússnesk herflugvél af gerðinni Il-76 brotlenti skömmu eftir flugtak í morgun. Myndbönd sýna að minnsta kosti einn hreyfil flugvélarinnar í ljósum logum skömmu eftir flugtak og féll hann af henni áður en hún brotlenti. Russia loses another military transport aircraft. This one, reportedly carrying 12 people, crashed in the Ivanovo region. https://t.co/0VTijnCFZq pic.twitter.com/da5Z92isnC— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) March 12, 2024 Átta voru í áhöfn flugvélarinnar og sjö farþegar voru um borð en um er að ræða flutningavél á vegum rússneska hersins. Í fréttum frá Rússlandi segir að eldurinn hafi kviknað rétt eftir flugtak og tókst flugmönnum ekki að lenda henni aftur á flugvellinum. Því hefur verið haldið fram að um æfingarflug hafi verið að ræða, samkvæmt BBC í Rússlandi. Flugvélin brotlenti nærri þorpinu Ivanovo í Rússlandi, ekki langt frá Moskvu. Íbúar þar tóku fjölmörg myndbönd af flugvélinni í ljósum logum áður en hún hrapaði. Engan sakaði á jörðu niðri. Russia loses another military transport aircraft. This one, reportedly carrying 12 people, crashed in the Ivanovo region. https://t.co/0VTijnCFZq pic.twitter.com/da5Z92isnC— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) March 12, 2024 Rússland Fréttir af flugi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Russia loses another military transport aircraft. This one, reportedly carrying 12 people, crashed in the Ivanovo region. https://t.co/0VTijnCFZq pic.twitter.com/da5Z92isnC— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) March 12, 2024 Átta voru í áhöfn flugvélarinnar og sjö farþegar voru um borð en um er að ræða flutningavél á vegum rússneska hersins. Í fréttum frá Rússlandi segir að eldurinn hafi kviknað rétt eftir flugtak og tókst flugmönnum ekki að lenda henni aftur á flugvellinum. Því hefur verið haldið fram að um æfingarflug hafi verið að ræða, samkvæmt BBC í Rússlandi. Flugvélin brotlenti nærri þorpinu Ivanovo í Rússlandi, ekki langt frá Moskvu. Íbúar þar tóku fjölmörg myndbönd af flugvélinni í ljósum logum áður en hún hrapaði. Engan sakaði á jörðu niðri. Russia loses another military transport aircraft. This one, reportedly carrying 12 people, crashed in the Ivanovo region. https://t.co/0VTijnCFZq pic.twitter.com/da5Z92isnC— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) March 12, 2024
Rússland Fréttir af flugi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira