„Móðir allra úrslita er í frammistöðunni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. mars 2024 21:45 Þjálfarinn var gríðarlega sáttur með frammistöðuna í dag. EPA-EFE/ASH ALLEN Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var sammála fyrirliða sínum Virgil Van Dijk að lið þeirra hafi átt skilið sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar. Það breytir því þó ekki að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. „Magnað. Við vorum að flýta okkur örlítið of mikið fyrstu tíu mínúturnar og Manchester City mætti til leiks. Síðari hálfleikurinn var án efa það besta sem við höfum sýnt gegn Mancheter City,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Þeir áttu skot í stöng en við hefðum átt að skora tvö til þrjú mörk. Magnaður fótboltaleikur. Rosalegt.“ „Fyrir mér sýndum við í fyrsta skipti að við erum 100 prósent nákvæmlega þar sem við eigum að vera Við munum berjast fyrir honum (enska meistaratitlinum) og svo sjáum við til hvað við getum gert.“ „Ég held ég hafi aldrei séð þá eiga jafn erfitt uppdráttar og í dag. Við vorum frábærir. Móðir allra úrslita er í frammistöðunni. Við verðum að halda áfram að gera hlutina vel.“ Klopp vildi fá vítaspyrnu þegar Jeremy Doku endaði með fótinn í bringunni á Alexis Mac Allister. „Þetta er 100 prósent vítaspyrna. Dómararnir munu finna útskýringu. Þetta var 100 prósent brot á öllum svæðum vallarins og líklega gult spjald.“ Yikes. pic.twitter.com/NCjYgkteTk— B/R Football (@brfootball) March 10, 2024 „Allt fólkið í spjaldtölvunum í kringum mig sagði „ vá, þetta er augljóst“ Kannski geta þeir falið sig á bakvið frasann að þetta hafi ekki verið augljós mistök,“ sagði pirraður Klopp að leik loknum. „Þetta er auðvitað vítaspyrna en við fengum hana ekki og það er allt í lagi. Það mikilvægasta fyrir mér er að við getum spilað fótbolta eins og verið gerðum í dag. Ég sá svo margar magnaðar frammistöðu í dag.“ Jafnteflið þýðir að Arsenal er á toppnum með 64 stig þegar 10 umferðir eru eftir af deildinni. Liverpool er með jafn mörg stig en lakari markatölu á meðan Man City er með stigi minna í 3. sætinu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35 „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
„Magnað. Við vorum að flýta okkur örlítið of mikið fyrstu tíu mínúturnar og Manchester City mætti til leiks. Síðari hálfleikurinn var án efa það besta sem við höfum sýnt gegn Mancheter City,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Þeir áttu skot í stöng en við hefðum átt að skora tvö til þrjú mörk. Magnaður fótboltaleikur. Rosalegt.“ „Fyrir mér sýndum við í fyrsta skipti að við erum 100 prósent nákvæmlega þar sem við eigum að vera Við munum berjast fyrir honum (enska meistaratitlinum) og svo sjáum við til hvað við getum gert.“ „Ég held ég hafi aldrei séð þá eiga jafn erfitt uppdráttar og í dag. Við vorum frábærir. Móðir allra úrslita er í frammistöðunni. Við verðum að halda áfram að gera hlutina vel.“ Klopp vildi fá vítaspyrnu þegar Jeremy Doku endaði með fótinn í bringunni á Alexis Mac Allister. „Þetta er 100 prósent vítaspyrna. Dómararnir munu finna útskýringu. Þetta var 100 prósent brot á öllum svæðum vallarins og líklega gult spjald.“ Yikes. pic.twitter.com/NCjYgkteTk— B/R Football (@brfootball) March 10, 2024 „Allt fólkið í spjaldtölvunum í kringum mig sagði „ vá, þetta er augljóst“ Kannski geta þeir falið sig á bakvið frasann að þetta hafi ekki verið augljós mistök,“ sagði pirraður Klopp að leik loknum. „Þetta er auðvitað vítaspyrna en við fengum hana ekki og það er allt í lagi. Það mikilvægasta fyrir mér er að við getum spilað fótbolta eins og verið gerðum í dag. Ég sá svo margar magnaðar frammistöðu í dag.“ Jafnteflið þýðir að Arsenal er á toppnum með 64 stig þegar 10 umferðir eru eftir af deildinni. Liverpool er með jafn mörg stig en lakari markatölu á meðan Man City er með stigi minna í 3. sætinu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35 „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35
„Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31