„Móðir allra úrslita er í frammistöðunni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. mars 2024 21:45 Þjálfarinn var gríðarlega sáttur með frammistöðuna í dag. EPA-EFE/ASH ALLEN Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var sammála fyrirliða sínum Virgil Van Dijk að lið þeirra hafi átt skilið sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar. Það breytir því þó ekki að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. „Magnað. Við vorum að flýta okkur örlítið of mikið fyrstu tíu mínúturnar og Manchester City mætti til leiks. Síðari hálfleikurinn var án efa það besta sem við höfum sýnt gegn Mancheter City,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Þeir áttu skot í stöng en við hefðum átt að skora tvö til þrjú mörk. Magnaður fótboltaleikur. Rosalegt.“ „Fyrir mér sýndum við í fyrsta skipti að við erum 100 prósent nákvæmlega þar sem við eigum að vera Við munum berjast fyrir honum (enska meistaratitlinum) og svo sjáum við til hvað við getum gert.“ „Ég held ég hafi aldrei séð þá eiga jafn erfitt uppdráttar og í dag. Við vorum frábærir. Móðir allra úrslita er í frammistöðunni. Við verðum að halda áfram að gera hlutina vel.“ Klopp vildi fá vítaspyrnu þegar Jeremy Doku endaði með fótinn í bringunni á Alexis Mac Allister. „Þetta er 100 prósent vítaspyrna. Dómararnir munu finna útskýringu. Þetta var 100 prósent brot á öllum svæðum vallarins og líklega gult spjald.“ Yikes. pic.twitter.com/NCjYgkteTk— B/R Football (@brfootball) March 10, 2024 „Allt fólkið í spjaldtölvunum í kringum mig sagði „ vá, þetta er augljóst“ Kannski geta þeir falið sig á bakvið frasann að þetta hafi ekki verið augljós mistök,“ sagði pirraður Klopp að leik loknum. „Þetta er auðvitað vítaspyrna en við fengum hana ekki og það er allt í lagi. Það mikilvægasta fyrir mér er að við getum spilað fótbolta eins og verið gerðum í dag. Ég sá svo margar magnaðar frammistöðu í dag.“ Jafnteflið þýðir að Arsenal er á toppnum með 64 stig þegar 10 umferðir eru eftir af deildinni. Liverpool er með jafn mörg stig en lakari markatölu á meðan Man City er með stigi minna í 3. sætinu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35 „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
„Magnað. Við vorum að flýta okkur örlítið of mikið fyrstu tíu mínúturnar og Manchester City mætti til leiks. Síðari hálfleikurinn var án efa það besta sem við höfum sýnt gegn Mancheter City,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Þeir áttu skot í stöng en við hefðum átt að skora tvö til þrjú mörk. Magnaður fótboltaleikur. Rosalegt.“ „Fyrir mér sýndum við í fyrsta skipti að við erum 100 prósent nákvæmlega þar sem við eigum að vera Við munum berjast fyrir honum (enska meistaratitlinum) og svo sjáum við til hvað við getum gert.“ „Ég held ég hafi aldrei séð þá eiga jafn erfitt uppdráttar og í dag. Við vorum frábærir. Móðir allra úrslita er í frammistöðunni. Við verðum að halda áfram að gera hlutina vel.“ Klopp vildi fá vítaspyrnu þegar Jeremy Doku endaði með fótinn í bringunni á Alexis Mac Allister. „Þetta er 100 prósent vítaspyrna. Dómararnir munu finna útskýringu. Þetta var 100 prósent brot á öllum svæðum vallarins og líklega gult spjald.“ Yikes. pic.twitter.com/NCjYgkteTk— B/R Football (@brfootball) March 10, 2024 „Allt fólkið í spjaldtölvunum í kringum mig sagði „ vá, þetta er augljóst“ Kannski geta þeir falið sig á bakvið frasann að þetta hafi ekki verið augljós mistök,“ sagði pirraður Klopp að leik loknum. „Þetta er auðvitað vítaspyrna en við fengum hana ekki og það er allt í lagi. Það mikilvægasta fyrir mér er að við getum spilað fótbolta eins og verið gerðum í dag. Ég sá svo margar magnaðar frammistöðu í dag.“ Jafnteflið þýðir að Arsenal er á toppnum með 64 stig þegar 10 umferðir eru eftir af deildinni. Liverpool er með jafn mörg stig en lakari markatölu á meðan Man City er með stigi minna í 3. sætinu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35 „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. 10. mars 2024 19:35
„Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31