Hryllingsmyndin um Bangsímon valin sú versta á Razzie-verðlaununum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. mars 2024 18:48 Myndin er í leikstjórn Rhys Frake-Waterfield, en hann hlaut verðlaun fyrir verstu leikstjórnina. Getty Razzie-verðlaunahátíðin svokallaða var haldin í gær. Á henni var hryllingsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey ótvíræður „sigurvegari“ en hún hlaut verðlaun í fimm af tíu flokkum. Hátíðin hefur verið haldin degi fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á hverju ári frá árinu 1980. Skipuleggjendur hennar hafa lýst henni sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“ og er tilgangur hennar að hæðast að þeim bíómyndum sem álitnar eru þær verstu sem komu út á liðnu ári. Bíómyndin Expend4bles, í leikstjórn Sylvester Stallone, hlaut tvö verðlaun á hátíðinni. Leikkonan Megan Fox hlaut jafnmörg verðlaun. „Sigurvegarar“ á Razzie-verðlaununum eru eftirfarandi: Versta myndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikari í aðalhlutverki Jon Voight fyrir myndina Mercy Versta leikkona í aðalhlutverki Megan Fox fyrir myndina Johnny & Clyde Versta leikkona í aukahlutverki Megan Fox fyrir myndina Expend4bles Versti leikari í aukahlutverki Sylvester Stallone fyrir myndina Expend4bles Versta parið í bíómynd Bangsímon og Gríslingur fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Worst remake, rip-off or sequel: Versta endurgerðin, peningaplokkið (e. rip-off) eða framhaldsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikstjórinn Rhys Frake-Waterfield fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Versta handritið Winnie the Pooh: Blood and Honey Verðlaun fyrir endurheimta virðingu (e. redeemer) Fran Drescher Razzie-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Hátíðin hefur verið haldin degi fyrir Óskarsverðlaunahátíðina á hverju ári frá árinu 1980. Skipuleggjendur hennar hafa lýst henni sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“ og er tilgangur hennar að hæðast að þeim bíómyndum sem álitnar eru þær verstu sem komu út á liðnu ári. Bíómyndin Expend4bles, í leikstjórn Sylvester Stallone, hlaut tvö verðlaun á hátíðinni. Leikkonan Megan Fox hlaut jafnmörg verðlaun. „Sigurvegarar“ á Razzie-verðlaununum eru eftirfarandi: Versta myndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikari í aðalhlutverki Jon Voight fyrir myndina Mercy Versta leikkona í aðalhlutverki Megan Fox fyrir myndina Johnny & Clyde Versta leikkona í aukahlutverki Megan Fox fyrir myndina Expend4bles Versti leikari í aukahlutverki Sylvester Stallone fyrir myndina Expend4bles Versta parið í bíómynd Bangsímon og Gríslingur fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Worst remake, rip-off or sequel: Versta endurgerðin, peningaplokkið (e. rip-off) eða framhaldsmyndin Winnie the Pooh: Blood and Honey Versti leikstjórinn Rhys Frake-Waterfield fyrir myndina Winnie the Pooh: Blood and Honey Versta handritið Winnie the Pooh: Blood and Honey Verðlaun fyrir endurheimta virðingu (e. redeemer) Fran Drescher
Razzie-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög