Luka sá fyrsti í sögunni með sex þrennur í röð með þrjátíu stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 13:31 Luka Doncic hefur spilað frábærlega síðustu vikur og er farinn að slá met í NBA-deildinni. AP/Carlos Osorio Luka Doncic náði sögulegu afreki í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Dallas Mavericks vann 142-124 sigur á Detroit Pistons. Doncic endaði leikinn með 39 stig, 10 stoðsendingar og 10 fráköst. Þetta var sjötta þrennan hans í röð og í þeim öllum hefur hann skorað þrjátíu stig eða meira. Luka Doncic becomes the ONLY player in NBA history to have 6 consecutive 30+ point triple-double games pic.twitter.com/kF3Mao9oE5— Basketball Forever (@bballforever_) March 10, 2024 Russell Westbrook átti gamla metið en hann náði á sínum tíma þrennum í fimm leikjum í röð með þrjátíu stig. Westbrook gerði þetta á 2016-17 tímabilinu. Doncic er einnig búinn að skora að minnsta kosti 35 stig í síðustu fimm þrennum sínum sem er einnig met. Slóveninn er illviðráðanlegur og í síðustu nítján leikjum sínum er hann með 36,9 stig, 10,0 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Luka Doncic in the last 6 games:39 PTS, 10 REB, 10 AST35 PTS, 11 REB, 11 AST39 PTS, 11 AST, 10 REB38 PTS, 11 REB, 10 AST37 PTS, 12 REB, 11 AST30 PTS, 16 AST, 12 REBMost all time consecutive 30 point triple-doubles #MFFL pic.twitter.com/JUYg34YLHh— MFFL NATION (@NationMffl) March 10, 2024 „Þetta sýnir bara á hvaða getustigi hann er spila þessa dagana. Hann veit að hann getur skorað en hann er einnig að finna liðsfélaga og undanfarið er hann líka farinn að frákasta,“ sagði Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks. Kyrie Irving bætti við 21 stigi fyrir Dallas liðið sem vann þarna sinn annan leik í röð eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð þar á undan. In honor of Luka Doncic becoming the FIRST player in NBA history to record SIX consecutive triple-doubles with 30+ PTS... Check out the best plays from his current triple-double streak pic.twitter.com/olG2XzvzZO— NBA (@NBA) March 10, 2024 NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Doncic endaði leikinn með 39 stig, 10 stoðsendingar og 10 fráköst. Þetta var sjötta þrennan hans í röð og í þeim öllum hefur hann skorað þrjátíu stig eða meira. Luka Doncic becomes the ONLY player in NBA history to have 6 consecutive 30+ point triple-double games pic.twitter.com/kF3Mao9oE5— Basketball Forever (@bballforever_) March 10, 2024 Russell Westbrook átti gamla metið en hann náði á sínum tíma þrennum í fimm leikjum í röð með þrjátíu stig. Westbrook gerði þetta á 2016-17 tímabilinu. Doncic er einnig búinn að skora að minnsta kosti 35 stig í síðustu fimm þrennum sínum sem er einnig met. Slóveninn er illviðráðanlegur og í síðustu nítján leikjum sínum er hann með 36,9 stig, 10,0 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Luka Doncic in the last 6 games:39 PTS, 10 REB, 10 AST35 PTS, 11 REB, 11 AST39 PTS, 11 AST, 10 REB38 PTS, 11 REB, 10 AST37 PTS, 12 REB, 11 AST30 PTS, 16 AST, 12 REBMost all time consecutive 30 point triple-doubles #MFFL pic.twitter.com/JUYg34YLHh— MFFL NATION (@NationMffl) March 10, 2024 „Þetta sýnir bara á hvaða getustigi hann er spila þessa dagana. Hann veit að hann getur skorað en hann er einnig að finna liðsfélaga og undanfarið er hann líka farinn að frákasta,“ sagði Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks. Kyrie Irving bætti við 21 stigi fyrir Dallas liðið sem vann þarna sinn annan leik í röð eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð þar á undan. In honor of Luka Doncic becoming the FIRST player in NBA history to record SIX consecutive triple-doubles with 30+ PTS... Check out the best plays from his current triple-double streak pic.twitter.com/olG2XzvzZO— NBA (@NBA) March 10, 2024
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira