Kass heyrir sögunni til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2024 11:01 Jón Guðni Ómarsson er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Stjórnendur Íslandsbanka hafa ákveðið að loka appinu Kass eftir átta „ánægjuleg og lærdómsrík ár“. Það var fyrst tekið í notkun í byrjun árs 2016, en það er í eigu Íslandsbanka og þróað í samstarfi við Memento. Með appinu hafa notendur geta millifært peninga sín á milli líkt og í samkeppnisforrtinu Aur sem er í eigu Kviku banka. Kvika keypti Aur á 458 milljónir króna árið 2021 af Nova og fleiri hluthöfum. Íslandsbanki stofnaði Kass í framhaldi af velgengni Aur en forritið náði þó aldrei víðlíka vinsældum. Kass fékk íslensku vefverðlaunin, sem Samtök vefiðnaðarins standa fyrir, sem besta appið 2016 og segir í tilkynningu Íslandsbanka að það hafi haft mikil áhrif á notkun greiðslutækja á Íslandi. „Umhverfi fjártækni og greiðslulausna er hins vegar síkvikt og breytingar örar. Mikil þróun hefur átt sér stað í appi Íslandsbanka og mun sú þróun halda áfram og taka mið af þörfum viðskiptavina,“ segir í tilkynningu Íslandsbanka. „Íslandsbanki fylgist jafnframt náið með þeirri miklu og hröðu þróun sem á sér stað á sviði tæknilausna í fjármálaþjónustu og leggur ríka áherslu á samstarf og stuðning við verkefni sem koma muni viðskiptavinum bankans til góða.“ Íslandsbanki Tækni Fjártækni Fjármálafyrirtæki Greiðslumiðlun Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Með appinu hafa notendur geta millifært peninga sín á milli líkt og í samkeppnisforrtinu Aur sem er í eigu Kviku banka. Kvika keypti Aur á 458 milljónir króna árið 2021 af Nova og fleiri hluthöfum. Íslandsbanki stofnaði Kass í framhaldi af velgengni Aur en forritið náði þó aldrei víðlíka vinsældum. Kass fékk íslensku vefverðlaunin, sem Samtök vefiðnaðarins standa fyrir, sem besta appið 2016 og segir í tilkynningu Íslandsbanka að það hafi haft mikil áhrif á notkun greiðslutækja á Íslandi. „Umhverfi fjártækni og greiðslulausna er hins vegar síkvikt og breytingar örar. Mikil þróun hefur átt sér stað í appi Íslandsbanka og mun sú þróun halda áfram og taka mið af þörfum viðskiptavina,“ segir í tilkynningu Íslandsbanka. „Íslandsbanki fylgist jafnframt náið með þeirri miklu og hröðu þróun sem á sér stað á sviði tæknilausna í fjármálaþjónustu og leggur ríka áherslu á samstarf og stuðning við verkefni sem koma muni viðskiptavinum bankans til góða.“
Íslandsbanki Tækni Fjártækni Fjármálafyrirtæki Greiðslumiðlun Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira