Arsenal stelpurnar með fleiri áhorfendur að meðaltali en tíu karlalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 12:30 Cloe Eyja Lacasse fagnar marki með Arsenal liðinu. Getty/MI News Kvennalið Arsenal hefur spilað síðustu leiki sína á Emirates leikvanginum og það hefur verið uppselt á þrjá leiki þeirra þar á leiktíðinni. Meðalaðsókn á heimaleiki kvennaliðs Arsenal er nú komið upp í tæpa 35 þúsund áhorfendur á leik sem hærra meðaltal en hjá tíu karlaliðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls hafa 279.974 sótti til samans á átta leiki liðsins á leiktíðinni sem er frábær mæting. Average Arsenal WSL crowd bigger than 10 Premier League clubshttps://t.co/T7iwJ3nTGv— Football Reporting (@FootballReportg) March 6, 2024 Arsenal er reyndar bara í þriðja sæti í kvennadeildinni en aðeins þremur stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester City sem eru jöfn að stigum. Alessia Russo skoraði eina mark Arsenal í 1-0 sigri á erkifjendunum í Tottenham þar sem 60.050 áhorfendur mættur en tveimur vikum fyrr mættu 60.160 manns þegar Arsenal stelpurnar unnu 3-1 sigur á Manchester United. Eftir átta heimaleiki þá er 63 prósent aukning á aðsókninni frá því í fyrra. Alessia Russo gave Arsenal victory in the North London Derby against Spurs in the WSL.60,050 at the Emirates, the second-highest WSL attendance ever. pic.twitter.com/goUNGlJzoO— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 3, 2024 Karlaliðin tíu sem fá færri að meðaltali á völlinn en Arsenal stelpurnar eru Brighton & Hove Albion, Wolverhampton Wanderers, Sheffield United, Nottingham Forest, Crystal Palace, Fulham, Burnley, Brentford, Bournemouth og Luton Town. Manchester United er með bestu meðalaðsóknina hjá körlunum en meira en 73 þúsund manns koma að meðaltali á leiki liðsins á Old Trafford. Hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í aðalhlutverki í Arsenal liðinu og er komin með fimm mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Meðalaðsókn á heimaleiki kvennaliðs Arsenal er nú komið upp í tæpa 35 þúsund áhorfendur á leik sem hærra meðaltal en hjá tíu karlaliðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls hafa 279.974 sótti til samans á átta leiki liðsins á leiktíðinni sem er frábær mæting. Average Arsenal WSL crowd bigger than 10 Premier League clubshttps://t.co/T7iwJ3nTGv— Football Reporting (@FootballReportg) March 6, 2024 Arsenal er reyndar bara í þriðja sæti í kvennadeildinni en aðeins þremur stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester City sem eru jöfn að stigum. Alessia Russo skoraði eina mark Arsenal í 1-0 sigri á erkifjendunum í Tottenham þar sem 60.050 áhorfendur mættur en tveimur vikum fyrr mættu 60.160 manns þegar Arsenal stelpurnar unnu 3-1 sigur á Manchester United. Eftir átta heimaleiki þá er 63 prósent aukning á aðsókninni frá því í fyrra. Alessia Russo gave Arsenal victory in the North London Derby against Spurs in the WSL.60,050 at the Emirates, the second-highest WSL attendance ever. pic.twitter.com/goUNGlJzoO— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 3, 2024 Karlaliðin tíu sem fá færri að meðaltali á völlinn en Arsenal stelpurnar eru Brighton & Hove Albion, Wolverhampton Wanderers, Sheffield United, Nottingham Forest, Crystal Palace, Fulham, Burnley, Brentford, Bournemouth og Luton Town. Manchester United er með bestu meðalaðsóknina hjá körlunum en meira en 73 þúsund manns koma að meðaltali á leiki liðsins á Old Trafford. Hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í aðalhlutverki í Arsenal liðinu og er komin með fimm mörk í öllum keppnum á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira