Kristinn braut siðareglur Blaðamannafélagsins Jakob Bjarnar skrifar 6. mars 2024 13:42 Kristinn tók ekkert mark á andmælum mannsins og tók myndir traustataki án leyfis. aðsend Kristinn H. Gunnarsson ritstjóri Bæjarins besta telst hafa brotið Siðareglur blaðamannafélags Íslands og er brotið ámælisvert. Um er að ræða fyrsta efnislega úrskurð eftir að Siðareglur BÍ voru uppfærðar. Það var Ívar Örn Hauksson lögmaður og veiðimaður sem kærði Kristinn fyrir frétt um veiðar í Sunnudalsá 31. október 2023 og síðar. Kristinn tók traustataki þrjár myndir í frétt sem voru úr myndbandi Ívars Arnar og birti án þess að geta heimilda eða hvaðan myndirnar voru fengnar. Það er brot á 7. grein siðareglna. Þá gætir verulegrar ónákvæmni í frásögninni. „Áður en fyrsta frétt skv. framansögðu var birt á vef Bæjarins besta hafði kærði fengið þær upplýsingar frá kæranda að hann hafi einungis verið við myndatökur við Sunndalsá 15. október 2023 en ekki við veiðar. Fréttina mátti hins vegar skilja svo að kærandi hafi verið að veiðum í ánni í óleyfi landeigenda.“ Fram kemur að Kristinn, sem ekki nýtti andmælarétt sinn við úrskurð málsins, hafi hvorki veitt kæranda andmælarétt né fært fram leiðréttingar þegar þess var óskað. Það er brot á 2. grein siðareglna sem og 3. grein. Fjölmiðlar Sjókvíaeldi Ísafjarðarbær Fiskeldi Tengdar fréttir Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53 Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Um er að ræða fyrsta efnislega úrskurð eftir að Siðareglur BÍ voru uppfærðar. Það var Ívar Örn Hauksson lögmaður og veiðimaður sem kærði Kristinn fyrir frétt um veiðar í Sunnudalsá 31. október 2023 og síðar. Kristinn tók traustataki þrjár myndir í frétt sem voru úr myndbandi Ívars Arnar og birti án þess að geta heimilda eða hvaðan myndirnar voru fengnar. Það er brot á 7. grein siðareglna. Þá gætir verulegrar ónákvæmni í frásögninni. „Áður en fyrsta frétt skv. framansögðu var birt á vef Bæjarins besta hafði kærði fengið þær upplýsingar frá kæranda að hann hafi einungis verið við myndatökur við Sunndalsá 15. október 2023 en ekki við veiðar. Fréttina mátti hins vegar skilja svo að kærandi hafi verið að veiðum í ánni í óleyfi landeigenda.“ Fram kemur að Kristinn, sem ekki nýtti andmælarétt sinn við úrskurð málsins, hafi hvorki veitt kæranda andmælarétt né fært fram leiðréttingar þegar þess var óskað. Það er brot á 2. grein siðareglna sem og 3. grein.
Fjölmiðlar Sjókvíaeldi Ísafjarðarbær Fiskeldi Tengdar fréttir Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53 Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Segir grátlegt að sjá fjölmiðla kokgleypa ryðgaðan öngul Kidda sleggju Jón Kaldal, talsmaður Icelandic Wildlife Fund, telur með hinum mestu ólíkindum að fjölmiðlar hafi tekið upp það sem hann segir ósvífna og lágkúrulega afvegaleiðingu í vestfirska miðlinum BB. 10. febrúar 2023 16:53
Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. 18. júní 2020 08:00