Ísland í riðli með sigursælasta liði EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2024 12:33 Íslensku stelpurnar fagna sigrinum á Serbíu í Þjóðadeildarumspilinu í síðasta mánuði. vísir/hulda margrét Ísland lenti í riðli með áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands, í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna sem fram fer í Sviss. Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland
B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó
C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg
Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira