Pulisic fékk morðhótanir eftir leik AC Milan og Lazio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 06:31 Christian Pulisic fiskaði tvo leikmenn Lazio af velli með rautt spjald í naumum 1-0 sigri AC Milan. Getty/Giuseppe Maffia Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic kom mikið við sögu í 1-0 sigri AC Milan á Lazio í ítölsku deildinni um helgina. Það er óhætt að segja að Pulisic hafi ekki verið vinsæll hjá stuðningsmönnum Lazio eftir leikinn. Lazio endaði leikinn með aðeins átta leikmenn inn á vellinum en tveir fengu rauða spjaldið eftir brot á Pulisic. AC Milan s Christian Pulisic Inundated With Death Threats After Heated Serie A Win https://t.co/DvwdKCXgSV— Sports Illustrated (@SInow) March 3, 2024 Pulisic setti inn færslu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hann og liðsfélagana í AC Milan að fagna sigrinum en Bandaríkjamaðurinn fékk að launum heilan helling af ógeðslegum athugasemdum. Fyrir utan ljótan munnsöfnuð og annað misskemmtilegt þá fékk sá bandaríski einnig morðhótanir. Það var líka fullt af fólki sem varði hann og þar á meðal liðsfélagi hans Theo Hernández. „Puliiiii. Ég er öryggisvörðurinn þinn,“ skrifaði Hernández. Luca Pellegrini fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu en bæði komu eftir brot á Pulisic. Matteo Guendouzi fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Bandaríkjamanninum í uppbótartíma. Pulisic kom til AC Milan frá Chelsea í sumar en hann hefur skorað sjö mörk og gefið sex stoðsendingar í 25 deildarleikjum í vetur. The Milan Pulse: "You must die you piece of shit cancer, maybe explode together with your family," writes one user. And again: "I don't wish for you to die, but to suffer slowly day after day." And again: "Piece of shit, you and your whole team, including your coach, must pic.twitter.com/ksgk9COKvo— Milan Posts (@MilanPosts) March 2, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Lazio endaði leikinn með aðeins átta leikmenn inn á vellinum en tveir fengu rauða spjaldið eftir brot á Pulisic. AC Milan s Christian Pulisic Inundated With Death Threats After Heated Serie A Win https://t.co/DvwdKCXgSV— Sports Illustrated (@SInow) March 3, 2024 Pulisic setti inn færslu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hann og liðsfélagana í AC Milan að fagna sigrinum en Bandaríkjamaðurinn fékk að launum heilan helling af ógeðslegum athugasemdum. Fyrir utan ljótan munnsöfnuð og annað misskemmtilegt þá fékk sá bandaríski einnig morðhótanir. Það var líka fullt af fólki sem varði hann og þar á meðal liðsfélagi hans Theo Hernández. „Puliiiii. Ég er öryggisvörðurinn þinn,“ skrifaði Hernández. Luca Pellegrini fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu en bæði komu eftir brot á Pulisic. Matteo Guendouzi fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Bandaríkjamanninum í uppbótartíma. Pulisic kom til AC Milan frá Chelsea í sumar en hann hefur skorað sjö mörk og gefið sex stoðsendingar í 25 deildarleikjum í vetur. The Milan Pulse: "You must die you piece of shit cancer, maybe explode together with your family," writes one user. And again: "I don't wish for you to die, but to suffer slowly day after day." And again: "Piece of shit, you and your whole team, including your coach, must pic.twitter.com/ksgk9COKvo— Milan Posts (@MilanPosts) March 2, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira