Stöð 2 Sport
FH og Stjarnar eigast við í Lengjubikar kvenna klukkan 18:55 áður en spurningaþátturinn Heiðursstúkan heldur göngu sinni áfram frá klukkan 20:55.
Stöð 2 Sport 2
Bein útsending frá viðureign Lazio og AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, hefst klukkan 19:35.
Stöð 2 Sport 4
HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 02:30 eftir miðnætti á Stöð 2 Sport 4.
Vodafone Sport
Tímabilið í Formúlu 1 er í þann mund að hefjast og má í raun segja að það hefjist formlega í dag. Þriðja æfing fyrstu keppnishelgarinnar hefst klukkan 12:25 áður en bein útsending frá fyrstu tímatöku tímabilsins hefst klukkan 15:45.
Þá verður Glódís Perla Viggósdóttir í eldlínunni þegar Bayern München sækir Freiburg heim í þ´syku úrvalsdeildinni og að lokum eigast Senators og Coyotes við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti.