Pogba segist aldrei hafa svindlað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 17:01 Paul Pogba sver af sér allar sakir. getty/Qian Jun Paul Pogba segist vera í áfalli eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í haust. „Allt sem ég hef byggt upp á mínum ferli hefur verið tekið frá mér,“ sagði Pogba í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér eftir að bannið var staðfest. Hann fékk hámarksrefsingu. „Þegar öllum lagalegum hindrunum hefur verið aflétt kemur öll sagan í ljós. Sem atvinnuíþróttamaður myndi ég aldrei gera nokkuð til að bæta frammistöðu mína með því að nota ólögleg efni og ég hef aldrei vanvirt eða svindlað á öðrum íþróttamönnum og stuðningsmönnum liða sem ég hef spilað með eða gegn.“ Pogba ætlar að áfrýja banninu en ef það stendur mun hann ekki geta spilað fótbolta aftur fyrr en 2027, þegar hann verður 33 ára. Frakkinn var tekinn í handahófskennt lyfjapróf eftir leik Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar 20. ágúst. Í sýni hans greindist of hátt magn testósteróns. Sama niðurstaða fékkst úr öðru sýni sem var tekið í október. Pogba gekk til liðs við Juventus á ný frá Manchester United árið 2022. Hann lék bara tíu leiki með liðinu á síðasta tímabili og var bara búinn að spila tvo leiki áður en hann féll á lyfjaprófinu. Franski miðjumaðurinn lék áður með Juventus á árunum 2012-16. Hann varð fjórum sinnum Ítalíumeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Ítalski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
„Allt sem ég hef byggt upp á mínum ferli hefur verið tekið frá mér,“ sagði Pogba í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér eftir að bannið var staðfest. Hann fékk hámarksrefsingu. „Þegar öllum lagalegum hindrunum hefur verið aflétt kemur öll sagan í ljós. Sem atvinnuíþróttamaður myndi ég aldrei gera nokkuð til að bæta frammistöðu mína með því að nota ólögleg efni og ég hef aldrei vanvirt eða svindlað á öðrum íþróttamönnum og stuðningsmönnum liða sem ég hef spilað með eða gegn.“ Pogba ætlar að áfrýja banninu en ef það stendur mun hann ekki geta spilað fótbolta aftur fyrr en 2027, þegar hann verður 33 ára. Frakkinn var tekinn í handahófskennt lyfjapróf eftir leik Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar 20. ágúst. Í sýni hans greindist of hátt magn testósteróns. Sama niðurstaða fékkst úr öðru sýni sem var tekið í október. Pogba gekk til liðs við Juventus á ný frá Manchester United árið 2022. Hann lék bara tíu leiki með liðinu á síðasta tímabili og var bara búinn að spila tvo leiki áður en hann féll á lyfjaprófinu. Franski miðjumaðurinn lék áður með Juventus á árunum 2012-16. Hann varð fjórum sinnum Ítalíumeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari.
Ítalski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira