Útlit fyrir norðanátt í dag og talsverðum kulda Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2024 07:13 Gera má ráð fyrir talsverðum kulda á landinu í dag. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir norðanátt á landinu í dag – ýmist golu eða kalda og stöku éljum – en björtum köflum sunnan heiða og er ekki búist við úrkomu á þeim slóðum. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði kalt í norðanáttinni og í kvöld og nótt séu horfur á að tveggja stafa frosttölur mælist í mörgum landshlutum. Heldur vægara frost verður yfir daginn þar sem sólin sé orðin nógu hátt á lofti til að gera svolítið gagn til hitunnar. Það bætir svo í vind á morgun þegar gengur í norðan 8 til 15 metra á sekúndu og jafnvel hvassara í vindstrengjum suðaustantil eftir hádegi. „Búast má við éljum á Norður- og Austurlandi, en ekki útlit fyrir að þau verði efnismikil þó. Einnig eru líkur á að snjókomubakki myndist skammt suður af landinu og að snjói úr honum allra syðst. Annars staðar er þurr og bjartur dagur í vændum, til dæmis eins og á öllu Faxaflóasvæðinu. Á laugardag er síðan gert ráð fyrir hægum vindi og sólríku veðri víða um land, hinn fallegasti vetrardagur í vændum þá. Á Reykjanesi næstu daga er ekki spáð úrkomu og skyggni ætti að vera gott,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan 8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum á suðaustanverðu landinu eftir hádegi. Él á Norður- og Austurlandi og líkur á snjókomu allra syðst, en bjartviðri annars staðar. Frost 3 til 9 stig. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él við austurströndina. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Fremur hæg austlæg átt, bjartviðri og frost 1 til 7 stig, en él eða skúrir suðaustan- og austanlands með hita kringum frostmark. Á mánudag: Austanátt með rigningu eða slyddu, en snjókomu inn til landsins. Þurrt að kalla á Vesturlandi. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag og miðvikudag: Austan- og suðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið vestan- og norðanlands. Hiti 1 til 7 stig. Veður Mest lesið Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Innlent Fleiri fréttir Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði kalt í norðanáttinni og í kvöld og nótt séu horfur á að tveggja stafa frosttölur mælist í mörgum landshlutum. Heldur vægara frost verður yfir daginn þar sem sólin sé orðin nógu hátt á lofti til að gera svolítið gagn til hitunnar. Það bætir svo í vind á morgun þegar gengur í norðan 8 til 15 metra á sekúndu og jafnvel hvassara í vindstrengjum suðaustantil eftir hádegi. „Búast má við éljum á Norður- og Austurlandi, en ekki útlit fyrir að þau verði efnismikil þó. Einnig eru líkur á að snjókomubakki myndist skammt suður af landinu og að snjói úr honum allra syðst. Annars staðar er þurr og bjartur dagur í vændum, til dæmis eins og á öllu Faxaflóasvæðinu. Á laugardag er síðan gert ráð fyrir hægum vindi og sólríku veðri víða um land, hinn fallegasti vetrardagur í vændum þá. Á Reykjanesi næstu daga er ekki spáð úrkomu og skyggni ætti að vera gott,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan 8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum á suðaustanverðu landinu eftir hádegi. Él á Norður- og Austurlandi og líkur á snjókomu allra syðst, en bjartviðri annars staðar. Frost 3 til 9 stig. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él við austurströndina. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Fremur hæg austlæg átt, bjartviðri og frost 1 til 7 stig, en él eða skúrir suðaustan- og austanlands með hita kringum frostmark. Á mánudag: Austanátt með rigningu eða slyddu, en snjókomu inn til landsins. Þurrt að kalla á Vesturlandi. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag og miðvikudag: Austan- og suðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið vestan- og norðanlands. Hiti 1 til 7 stig.
Veður Mest lesið Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Innlent Fleiri fréttir Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Sjá meira