Fær stærsta samninginn síðan að Usain Bolt hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 16:00 Adidas veðjar á bandaríska spretthlauparann Noah Lyles á næstu árum. Getty/Sam Wasson Usain Bolt var langstærsta frjálsíþróttastjarna heims á sínum tíma og fékk þar af leiðandi stærstu auglýsingasamningana. Nú hefur bandarískur spretthlaupari fengið stærsta auglýsingasamninginn síðan að Usain Bolt hætti. Hér erum við að tala hinn sprettharða Noah Lyles. Lyles skrifaði nýverið undir samning við Adidas sem nær fram yfir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Umboðsmaður hans staðfestir að enginn hafi fengið stærri samning síðan að hlaupaskór Bolt fóru upp á hillu. Hinn 26 ára gamli Lyles vann gullþrennu á síðasta heimsmeistaramóti. Hann vann þá 100 metra hlaupið, 200 metra hlaupið og svo 4 x 100 metra boðhlaup með bandarísku sveitinni. Enginn hafði náð því síðan að umræddur Bolt gerði það á HM 2015. Lyles hefur hraðast hlaupið á 9,83 sekúndum í 100 metra hlaupi og á 19,31 sekúndum í 200 metra hlaupi. Það er búist við því að Lyles reyni við þrennuna á Ólympíuleikunum í París í sumar. View this post on Instagram A post shared by AW (@athletics.weekly) Frjálsar íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Nú hefur bandarískur spretthlaupari fengið stærsta auglýsingasamninginn síðan að Usain Bolt hætti. Hér erum við að tala hinn sprettharða Noah Lyles. Lyles skrifaði nýverið undir samning við Adidas sem nær fram yfir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Umboðsmaður hans staðfestir að enginn hafi fengið stærri samning síðan að hlaupaskór Bolt fóru upp á hillu. Hinn 26 ára gamli Lyles vann gullþrennu á síðasta heimsmeistaramóti. Hann vann þá 100 metra hlaupið, 200 metra hlaupið og svo 4 x 100 metra boðhlaup með bandarísku sveitinni. Enginn hafði náð því síðan að umræddur Bolt gerði það á HM 2015. Lyles hefur hraðast hlaupið á 9,83 sekúndum í 100 metra hlaupi og á 19,31 sekúndum í 200 metra hlaupi. Það er búist við því að Lyles reyni við þrennuna á Ólympíuleikunum í París í sumar. View this post on Instagram A post shared by AW (@athletics.weekly)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira