Tryggði sigurinn með trylltri flautukörfu frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 10:00 Max Strus horfir á eftir boltanum í lokaskoti leiksins en hann skoraði með skoti fyrir aftan miðju. Luka Doncic náði ekki að trufla hann mikið. AP/Sue Ogrocki Max Strus skoraði ótrúlega sigurkörfu í nótt og kórónaði með því magnaða frammistöðu sína á lokamínútunum þegar Cleveland Cavaliers vann dramatískan 121-119 sigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. P.J. Washington hafði komið Dallas einu stigi yfir í 119-118 þegar aðeins 2,9 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland átti ekkert leikhlé eftir. Max Strus fékk boltann úr innkastinu lék í átt að miðlínunni og lét vaða. Boltinn söng í netinu og leikmenn Cavaliers fögnuðu sigri með því að hrúgast á hann. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) „Þegar allt kemur til alls þá erum við með gæja eins og Max Strus. Þá er allt mögulegt,“ sagði Jarrett Allen, miðherji Cavaliers. Strus skoraði ekki aðeins þessa sigurkörfu því hann skoraði alls fimm þrista á síðustu fjórum mínútum leiksins og því hafa aðeins fjórir leikmenn náð á síðustu 25 tímabilunum í NBA. Donovan Mitchell var samt stigahæstur hjá Clevaland með 31 stig en Strus skoraði 21 stig og Allen var með 19 stig. Luka Doncic var með 45 stig og 14 stoðsendingar fyrir Dallas en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Þetta var ótrúlegt skot hjá honum. Algjörlega ótrúlegt skot. Þetta var samt mér að kenna. Ég hefði átt að setja meiri pressu á hann,“ sagði Luka Doncic. WHAT A SHOT!Max Strus wins it in Cleveland with a HALFCOURT SHOT at the buzzer #TissotBuzzerBeater #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/EPtvANMNhr— NBA (@NBA) February 28, 2024 NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
P.J. Washington hafði komið Dallas einu stigi yfir í 119-118 þegar aðeins 2,9 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland átti ekkert leikhlé eftir. Max Strus fékk boltann úr innkastinu lék í átt að miðlínunni og lét vaða. Boltinn söng í netinu og leikmenn Cavaliers fögnuðu sigri með því að hrúgast á hann. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) „Þegar allt kemur til alls þá erum við með gæja eins og Max Strus. Þá er allt mögulegt,“ sagði Jarrett Allen, miðherji Cavaliers. Strus skoraði ekki aðeins þessa sigurkörfu því hann skoraði alls fimm þrista á síðustu fjórum mínútum leiksins og því hafa aðeins fjórir leikmenn náð á síðustu 25 tímabilunum í NBA. Donovan Mitchell var samt stigahæstur hjá Clevaland með 31 stig en Strus skoraði 21 stig og Allen var með 19 stig. Luka Doncic var með 45 stig og 14 stoðsendingar fyrir Dallas en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. „Þetta var ótrúlegt skot hjá honum. Algjörlega ótrúlegt skot. Þetta var samt mér að kenna. Ég hefði átt að setja meiri pressu á hann,“ sagði Luka Doncic. WHAT A SHOT!Max Strus wins it in Cleveland with a HALFCOURT SHOT at the buzzer #TissotBuzzerBeater #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/EPtvANMNhr— NBA (@NBA) February 28, 2024
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira