Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 13:47 Aron Pálmarsson stóð vel fyrir sínu á EM en eftir svekkjandi niðurstöðu mótsins þarf Ísland að láta sér nægja vináttulandsleiki í mars, sem fyrirliðinn fær frí frá. VÍSIR/VILHELM Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handknattleikssamband Íslands hefur leitað að mögulegum mótherjum í þessum vináttulandsleikjum eftir að ljóst varð á EM í janúar að Ísland missti afar naumlega af sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Snorri ákvað að gefa reynsluboltunum Bjarka Má Elíssyni og Aroni Pálmarssyni, fyrirliða, frí frá leikjunum við Grikki og þeir ferðast því ekki með hópnum. Þá á örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson við meiðsli að stríða og verður ekki með. Í stað þeirra þriggja koma hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson og skytturnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og Teitur Örn Einarsson, sem ekki voru valdir í EM-hópinn. Teitur kom þó inn í hópinn fyrir lokaleik mótsins vegna veikinda. Hópurinn er að öðru leyti skipaður leikmönnum sem spiluðu á EM en hann má sjá hér að neðan. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Landslið karla í handbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur leitað að mögulegum mótherjum í þessum vináttulandsleikjum eftir að ljóst varð á EM í janúar að Ísland missti afar naumlega af sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Snorri ákvað að gefa reynsluboltunum Bjarka Má Elíssyni og Aroni Pálmarssyni, fyrirliða, frí frá leikjunum við Grikki og þeir ferðast því ekki með hópnum. Þá á örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson við meiðsli að stríða og verður ekki með. Í stað þeirra þriggja koma hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson og skytturnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og Teitur Örn Einarsson, sem ekki voru valdir í EM-hópinn. Teitur kom þó inn í hópinn fyrir lokaleik mótsins vegna veikinda. Hópurinn er að öðru leyti skipaður leikmönnum sem spiluðu á EM en hann má sjá hér að neðan. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira