Umfangsmiklar loftskeytaárásir á Húta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. febrúar 2024 23:21 Loftskeytaárásir Húta á skipaumferð um Rauðahafið hafa valdið miklu tjóni. Sjóher Bandaríkjanna Bandaríkjamenn og Bretar gerðu með stuðningi fleiri ríkja loftárás á átján skotmörk Húta í Jemen í dag. Er þetta fjórða árásin á Hútana frá því að flugskeytaárásir þeirra hófust í Rauðahafinu í nóvember. Meðal skotmarkanna voru neðanjarðar vopnabirgi, loftskeytageymslur, loftvarnarkerfi, radarar og þyrla. Var ætlun árásarinnar að draga úr getu Húta til að halda árásum sínum á skipaumferð í Rauðahafinu og Adenflóa áfram. U.S. Forces, Allies Conduct Joint Strikes in YemenOn Feb. 24, at approximately 11:50 p.m. (Sanaa Yemen time), U.S. Central Command forces alongside UK Armed Forces, and with support from Australia, Bahrain, Canada, Denmark, the Netherlands, and New Zealand, conducted strikes pic.twitter.com/hAQ8Ftkihp— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 24, 2024 „Markmið þessa fjölþjóðlega átaks er að vernda okkur sjálf, félaga okkar og bandamenn á svæðinu og gera frjálsa skipaumferð mögulega með því að eyðileggja getu Hútanna til að ógna Bandaríkjaher og heri bandamanna í Rauðahafinu og nærliggjandi sjóleiðum,“ skrifar miðlæg stjórnstöð Bandaríkjahers, CENTCOM, í færslu sem hún birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Munu ekki hika við að grípa til aðgerða Í færslunni kemur fram að árásirnar hafi átt sér stað um hádegisleytið að staðartíma og að Ástralía, Bahrein, Kanada, Danmörk, Holland og Nýja-Sjáland hafi einnig komið að aðgerðunum. „Ólöglegar árásir Húta hafa truflað flutning mannúðaraðstoðar til Jemen, skaðað hagkerfi Miðausturlanda og valdið umhverfisspjöllum,“ stendur í færslunni. „Bandaríkin munu ekki hika við að grípa til aðgerða, eins og þörf krefur, til að verja líf og frjálst flæði viðskipta um eina mikilvægustu hafleið heims,“ var haft eftir Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytisinu. Jemen Skipaflutningar Bandaríkin Bretland Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Meðal skotmarkanna voru neðanjarðar vopnabirgi, loftskeytageymslur, loftvarnarkerfi, radarar og þyrla. Var ætlun árásarinnar að draga úr getu Húta til að halda árásum sínum á skipaumferð í Rauðahafinu og Adenflóa áfram. U.S. Forces, Allies Conduct Joint Strikes in YemenOn Feb. 24, at approximately 11:50 p.m. (Sanaa Yemen time), U.S. Central Command forces alongside UK Armed Forces, and with support from Australia, Bahrain, Canada, Denmark, the Netherlands, and New Zealand, conducted strikes pic.twitter.com/hAQ8Ftkihp— U.S. Central Command (@CENTCOM) February 24, 2024 „Markmið þessa fjölþjóðlega átaks er að vernda okkur sjálf, félaga okkar og bandamenn á svæðinu og gera frjálsa skipaumferð mögulega með því að eyðileggja getu Hútanna til að ógna Bandaríkjaher og heri bandamanna í Rauðahafinu og nærliggjandi sjóleiðum,“ skrifar miðlæg stjórnstöð Bandaríkjahers, CENTCOM, í færslu sem hún birti á samfélagsmiðilinn X í dag. Munu ekki hika við að grípa til aðgerða Í færslunni kemur fram að árásirnar hafi átt sér stað um hádegisleytið að staðartíma og að Ástralía, Bahrein, Kanada, Danmörk, Holland og Nýja-Sjáland hafi einnig komið að aðgerðunum. „Ólöglegar árásir Húta hafa truflað flutning mannúðaraðstoðar til Jemen, skaðað hagkerfi Miðausturlanda og valdið umhverfisspjöllum,“ stendur í færslunni. „Bandaríkin munu ekki hika við að grípa til aðgerða, eins og þörf krefur, til að verja líf og frjálst flæði viðskipta um eina mikilvægustu hafleið heims,“ var haft eftir Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytisinu.
Jemen Skipaflutningar Bandaríkin Bretland Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira