Luke Littler hugsar um að enda ferilinn snemma Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:31 Luke Littler er í fremstu röð pílukastara þrátt fyrir ungan aldur Tom Dulat/Getty Images Luke Littler er 17 ára gamall pílukastari sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Þrátt fyrir afar ungan aldur er hann farinn að huga að endalokum ferilsins. Littler endaði í öðru sæti heimsmeistaramótsins eftir æsispennandi viðureign gegn Luke Humphries í úrslitaleik í Ally Pally. Það sem af er árs 2024 hefur hann sankað að sér um 250.000 pundum í verðlaunafé, um 44 milljónum króna. Í viðtali við The Times talaði Littler um óhjákvæmileg endalok ferilsins. Þar sagðist hann vel sjá fyrir sér að leggja pílurnar á hilluna eftir tíu ár, þegar hann verður 27 ára gamall. „Ég er búinn að vera að spila mjög lengi og upp alla yngri flokkana. Ferillinn verður líklega um tíu, kannski fimmtán ár ef ég hef fengið nóg.“ Eins og áður segir hefur Littler skotist upp á stjörnuhimininn. Hann hlaut inngöngu í úrvalsdeild pílukastara fyrr á árinu og hefur notið góðs gengis, sem stendur er hann í fjórða sæti, en Michael van Gerwen trónir á toppnum. Pílukast Tengdar fréttir Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Littler endaði í öðru sæti heimsmeistaramótsins eftir æsispennandi viðureign gegn Luke Humphries í úrslitaleik í Ally Pally. Það sem af er árs 2024 hefur hann sankað að sér um 250.000 pundum í verðlaunafé, um 44 milljónum króna. Í viðtali við The Times talaði Littler um óhjákvæmileg endalok ferilsins. Þar sagðist hann vel sjá fyrir sér að leggja pílurnar á hilluna eftir tíu ár, þegar hann verður 27 ára gamall. „Ég er búinn að vera að spila mjög lengi og upp alla yngri flokkana. Ferillinn verður líklega um tíu, kannski fimmtán ár ef ég hef fengið nóg.“ Eins og áður segir hefur Littler skotist upp á stjörnuhimininn. Hann hlaut inngöngu í úrvalsdeild pílukastara fyrr á árinu og hefur notið góðs gengis, sem stendur er hann í fjórða sæti, en Michael van Gerwen trónir á toppnum.
Pílukast Tengdar fréttir Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31
Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01
Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32