Frikki þurfti að sækja Jón svo hann kæmist á Edrúartónleika Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. febrúar 2024 22:59 Jónssynir á góðri stundu. Vísir/Sylvía Hall Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir tróðu upp á Edrúartónleikum SÁÁ í Bæjarbíói í kvöld. Jón sprengdi dekk á leiðinni á tónleikana og því þurfti bróðir hans að koma og sækja hann. Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók stöðuna í Bæjarbíói í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í aðdraganda tónleikanna, sem haldnir eru undir merkjum Edrúar, sem er áskorun sem ætlað er að beina athygli fólks að kostum þess að lifa áfengislausum lífsstíl, með því að drekka ekki í febrúarmánuði. „Við erum í raun bara að vekja eftirtekt á áfengislausum lífstíl. Við erum ekkert endilega að fókusa á fólk sem er hætt að drekka, heldur bara það að velja heilbrigðan lífsstíl, hluti af því er að nota ekki áfengi,“ sagði Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Ákallar dekkjaskiptameistara Á tónleikunum spiluðu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, en Jón hefur aldrei neytt áfengis. „Ég náttúrulega þekki hitt ekki, en mér líður mjög vel og hefur liðið vel í gegnum tíðina,“ sagði Jón. Bróðir hans skaut inn í að búast mætti við einhverri snilld á tónleikunum. Jón sagði þá frá því að á leið á tónleikana, sem haldnir voru í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hafi hann sprengt dekk. Því hafi bróðir hans þurft að koma og sækja hann. „Þannig ef það er einhver að horfa sem er geggjaður að skipta um dekk, þetta er svona sirka við Engidalinn,“ sagði Jón. Friðrik skaut því inn að viðkomandi þyrfti helst að vera að edrú. Að lokum tóku bræðurnir örlítið tóndæmi fyrir áhorfendur, sem sjá má hér að neðan. Áfengi og tóbak Tónlist Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók stöðuna í Bæjarbíói í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í aðdraganda tónleikanna, sem haldnir eru undir merkjum Edrúar, sem er áskorun sem ætlað er að beina athygli fólks að kostum þess að lifa áfengislausum lífsstíl, með því að drekka ekki í febrúarmánuði. „Við erum í raun bara að vekja eftirtekt á áfengislausum lífstíl. Við erum ekkert endilega að fókusa á fólk sem er hætt að drekka, heldur bara það að velja heilbrigðan lífsstíl, hluti af því er að nota ekki áfengi,“ sagði Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Ákallar dekkjaskiptameistara Á tónleikunum spiluðu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, en Jón hefur aldrei neytt áfengis. „Ég náttúrulega þekki hitt ekki, en mér líður mjög vel og hefur liðið vel í gegnum tíðina,“ sagði Jón. Bróðir hans skaut inn í að búast mætti við einhverri snilld á tónleikunum. Jón sagði þá frá því að á leið á tónleikana, sem haldnir voru í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hafi hann sprengt dekk. Því hafi bróðir hans þurft að koma og sækja hann. „Þannig ef það er einhver að horfa sem er geggjaður að skipta um dekk, þetta er svona sirka við Engidalinn,“ sagði Jón. Friðrik skaut því inn að viðkomandi þyrfti helst að vera að edrú. Að lokum tóku bræðurnir örlítið tóndæmi fyrir áhorfendur, sem sjá má hér að neðan.
Áfengi og tóbak Tónlist Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira