Greiddi ekki flug og gistingu eiginkonu sinnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 08:04 Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar á fundi sínum með Joe Biden Bandaríkjaforseta í Bandaríkjunum í júlí í fyrra. EPA-EFE/CHRIS KLEPONIS Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar láðist að greiða fyrir ferðalag eiginkonu sinnar Birgittu Kristersson í júlí í fyrra þegar hún ferðaðist með honum til Bandaríkjanna og síðar til Finnlands. Það var ekki gert fyrr en sænskir miðlar spurðust fyrir um málið. Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að Ulf hafi verið í opinberri heimsókn til Bandaríkjanna. Þangað ferðaðist hann með sérstakri einkaþotu sænska ríkisins. Í Bandaríkjunum fundaði hann með Joe Biden, Bandaríkjaforseta, meðal annars vegna umsóknar Svíþjóðar um inngöngu í NATO. Birgitta hafi flogið með honum og gist með honum á hóteli. Hún hafi hinsvegar ekki verið í opinberum erindagjörðum í Bandaríkjunum og því hafi Ulf reglum samkvæmt borið að draga ferðakostnað og 25 prósent af heildarverði hótelgistingu hennar frá launum sínum. Um er að ræða sextán þúsund sænskar krónur eða rúmar tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Þess í stað lagðist kostnaðurinn á sænska ríkið. Fram kemur að miðillinn hafi óskað eftir tölvupóstum starfsmanna sænska forsætisráðuneytisins sem viðriðnir voru skipulagningu ferðalaganna. Því hafi verið hafnað af sænska forsætisráðuneytinu þar sem ekki sé um að ræða opinber gögn. Þá greinir SVT frá því að forsætisráðherrann hafi ekki viljað veita viðtal vegna málsins. Haft er eftir talsmanni ráðherra að um misskilning á milli embættismanna hafi verið um að ræða. Kristersson hafi að endingu greitt fyrir ferðalagið. Þá hefur miðillinn eftir upplýsingafulltrúa forsætisráðherrans að skerpt verði á verklagi sem viðkemur ferðalögum sem þessum. Svíþjóð Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að Ulf hafi verið í opinberri heimsókn til Bandaríkjanna. Þangað ferðaðist hann með sérstakri einkaþotu sænska ríkisins. Í Bandaríkjunum fundaði hann með Joe Biden, Bandaríkjaforseta, meðal annars vegna umsóknar Svíþjóðar um inngöngu í NATO. Birgitta hafi flogið með honum og gist með honum á hóteli. Hún hafi hinsvegar ekki verið í opinberum erindagjörðum í Bandaríkjunum og því hafi Ulf reglum samkvæmt borið að draga ferðakostnað og 25 prósent af heildarverði hótelgistingu hennar frá launum sínum. Um er að ræða sextán þúsund sænskar krónur eða rúmar tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Þess í stað lagðist kostnaðurinn á sænska ríkið. Fram kemur að miðillinn hafi óskað eftir tölvupóstum starfsmanna sænska forsætisráðuneytisins sem viðriðnir voru skipulagningu ferðalaganna. Því hafi verið hafnað af sænska forsætisráðuneytinu þar sem ekki sé um að ræða opinber gögn. Þá greinir SVT frá því að forsætisráðherrann hafi ekki viljað veita viðtal vegna málsins. Haft er eftir talsmanni ráðherra að um misskilning á milli embættismanna hafi verið um að ræða. Kristersson hafi að endingu greitt fyrir ferðalagið. Þá hefur miðillinn eftir upplýsingafulltrúa forsætisráðherrans að skerpt verði á verklagi sem viðkemur ferðalögum sem þessum.
Svíþjóð Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira