Bandaríkjamenn leggja til að öryggisráðið krefjist vopnahlés Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2024 18:50 Linda Thomas-Greenfield, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. David Dee Delgado/Getty Fulltrúar Bandaríkjanna í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hafa samið tillögu að ályktun öryggisráðsins þar sem stuðningi við tímabundið vopnahlé fyrir botni Miðjarðarhafs er lýst yfir. Þetta segir í frétt fréttaveitunnar Reuters, sem hefur tillöguna undir höndum. Þar segir að Bandaríkin hafi hingað til viljað forðast að orðið vopnahlé komi fyrir í ályktunum öryggisráðsins. Nú leggi þau til að öryggisráðið lýsi yfir stuðningi við tímabundið vopnahlé, sem koma ætti á eins fljótt og auðið er. Sagðist myndi beita neitunarvaldi Fulltrúar Alsírs í öryggisráðinu óskuðu eftir því á laugardag að ráðið myndi greiða atkvæði á fimmtudag um tillögu Alsírs að ályktun um tafarlaust vopnahlé í átökum Ísraels og Hamas-samtakanna. Linda Thomas-Greenfield, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, tilkynnti um helgina að Bandaríkin myndu beita neitunarvaldi sínu ef til atkvæðagreiðslu kæmi. Bandaríkin búa yfir neitunarvaldi í öryggisráðinu sem eitt fimm ríkja með fast sæti í ráðinu. Þau hafa í tvígang beitt því frá því að yfirstandandi átök brutust út fyrir botni Miðjarðarhafs. Ítreka áhyggjur af innrás í Rafa Ísraelsher hefur tilkynnt að hann muni láta til skarar skríða í Rafa á suðurhluta Gasa fyrir Ramadan ef Hamas-samtökin láta ekki þá gísla sem enn eru í haldi samtakanna lausa. Ramadan, föstumánuður múslima, hefst 10. mars. Áform Ísraela hafa verið harðlega gagnrýnd og bent hefur verið á að gríðarlegt mannfall almennra borgar myndi fylgja þeim. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt áformin er Joe Biden Bandaríkjaforseti. Hann hefur hvatt Ísraela til að tryggja það að almennum borgurum yrði bjargað frá svæðinu fyrir innrásina. Engin áætlun um slíkt liggur fyrir og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði um helgina ekki koma til greina að hætta við innrásina. Í frétt Reuters segir að tillaga Bandaríkjanna feli í sér að öryggisráði álykti að meiriháttar árás inn í Rafa nú myndi fela í sér frekari mannfall meðal almennra borgara og að fleiri þeirra yrðu hraktir á flótta, meðal annars til nágrannalanda Palestínu. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Bandaríkin Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Sjá meira
Þetta segir í frétt fréttaveitunnar Reuters, sem hefur tillöguna undir höndum. Þar segir að Bandaríkin hafi hingað til viljað forðast að orðið vopnahlé komi fyrir í ályktunum öryggisráðsins. Nú leggi þau til að öryggisráðið lýsi yfir stuðningi við tímabundið vopnahlé, sem koma ætti á eins fljótt og auðið er. Sagðist myndi beita neitunarvaldi Fulltrúar Alsírs í öryggisráðinu óskuðu eftir því á laugardag að ráðið myndi greiða atkvæði á fimmtudag um tillögu Alsírs að ályktun um tafarlaust vopnahlé í átökum Ísraels og Hamas-samtakanna. Linda Thomas-Greenfield, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, tilkynnti um helgina að Bandaríkin myndu beita neitunarvaldi sínu ef til atkvæðagreiðslu kæmi. Bandaríkin búa yfir neitunarvaldi í öryggisráðinu sem eitt fimm ríkja með fast sæti í ráðinu. Þau hafa í tvígang beitt því frá því að yfirstandandi átök brutust út fyrir botni Miðjarðarhafs. Ítreka áhyggjur af innrás í Rafa Ísraelsher hefur tilkynnt að hann muni láta til skarar skríða í Rafa á suðurhluta Gasa fyrir Ramadan ef Hamas-samtökin láta ekki þá gísla sem enn eru í haldi samtakanna lausa. Ramadan, föstumánuður múslima, hefst 10. mars. Áform Ísraela hafa verið harðlega gagnrýnd og bent hefur verið á að gríðarlegt mannfall almennra borgar myndi fylgja þeim. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt áformin er Joe Biden Bandaríkjaforseti. Hann hefur hvatt Ísraela til að tryggja það að almennum borgurum yrði bjargað frá svæðinu fyrir innrásina. Engin áætlun um slíkt liggur fyrir og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði um helgina ekki koma til greina að hætta við innrásina. Í frétt Reuters segir að tillaga Bandaríkjanna feli í sér að öryggisráði álykti að meiriháttar árás inn í Rafa nú myndi fela í sér frekari mannfall meðal almennra borgara og að fleiri þeirra yrðu hraktir á flótta, meðal annars til nágrannalanda Palestínu.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Bandaríkin Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Sjá meira