Tugþúsundir mótmæltu aðför forsetans að frjálsum kosningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 09:06 Mótmælendur eru uggandi vegna stöðu mála og segja forsetaefnið Sheinbaum strengjabrúðu Obrador. AP/Marco Ugarte Tugir þúsunda mótmæltu á Zocalo-torgi í Mexíkóborg um helgina, tilraunum forsetans Andrés Manuel López Obrador til að grafa undan og veikja El Instituto Nacional Electoral. El Instituto Nacional Electoral (INE) er sjálfstæð stofnun sem hefur umsjón með framkvæmd allra opinberra kosninga í Mexíkó. Obrador er sagður hafa þrýst á breytingar hjá INE allt frá því að hann náði kjöri árið 2018. Segir hann INE „hlutdræga og spillta“ og segir það myndu spara skattgreiðendum um þaði bil 150 milljónir dala á ári með því að draga verulega úr umsvifum stofnunarinnar og fækka starfsmönnum. „Við viljum ekki árásir á sjálfstæðar stofnanir okkar, við viljum standa vörð um lýðræðið, við viljum að INE sé sjálfstæð og við viljum að forsetinn sé ekki með hendurnar í kosningunum,“ hefur AFP eftir einum mótmælendanna, Diönu Arnaiz. Maria de Jesus Torres sagði milljónir Mexíkóa á móti stjórnvöldum og að hún væri að mótmæla fyrir börnin sín og barnabörn. Yfirvöld hafa sagt um það bil 90 þúsund manns hafa sótt mótmælin en skipuleggjendur þeirra segja raunverulegan fjölda mun meiri. Obrador getur ekki sóst eftir endurkjöri þar sem forsetar geta aðeins setið í sex ár. Hann hefur lýst yfir stuðningi við Claudiu Sheinbaum, fyrrverandi borgarstjóra Mexíkóborgar. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur hún mest fylgi eins og sakir standa. Mexíkó Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
El Instituto Nacional Electoral (INE) er sjálfstæð stofnun sem hefur umsjón með framkvæmd allra opinberra kosninga í Mexíkó. Obrador er sagður hafa þrýst á breytingar hjá INE allt frá því að hann náði kjöri árið 2018. Segir hann INE „hlutdræga og spillta“ og segir það myndu spara skattgreiðendum um þaði bil 150 milljónir dala á ári með því að draga verulega úr umsvifum stofnunarinnar og fækka starfsmönnum. „Við viljum ekki árásir á sjálfstæðar stofnanir okkar, við viljum standa vörð um lýðræðið, við viljum að INE sé sjálfstæð og við viljum að forsetinn sé ekki með hendurnar í kosningunum,“ hefur AFP eftir einum mótmælendanna, Diönu Arnaiz. Maria de Jesus Torres sagði milljónir Mexíkóa á móti stjórnvöldum og að hún væri að mótmæla fyrir börnin sín og barnabörn. Yfirvöld hafa sagt um það bil 90 þúsund manns hafa sótt mótmælin en skipuleggjendur þeirra segja raunverulegan fjölda mun meiri. Obrador getur ekki sóst eftir endurkjöri þar sem forsetar geta aðeins setið í sex ár. Hann hefur lýst yfir stuðningi við Claudiu Sheinbaum, fyrrverandi borgarstjóra Mexíkóborgar. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur hún mest fylgi eins og sakir standa.
Mexíkó Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira