Eldri borgarar þurfa að bíða til mánudags eftir þjónustu vegna leka Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. febrúar 2024 23:29 Heimilisfólk þarf að nota allar tiltækar fötur vegna lekans fram á mánudag. ingheiður brá „Það gjörsamlega míglekur, fossaði bara úr loftinu,“ segir Ingheiður Brá Laxdal sem brá í brún við heimsókn sína í þjónustuíbúð við Grænumörk 1 á Selfossi. Eldri borgarar sem þar búa eru ósáttir við þjónustuna enda þurfa þeir að bíða fram yfir helgi eftir aðstoð við lekann. Eftirfarandi myndband er tekið í Grænumörk: „Það eru átta manns í þessu húsi, allt aldraðir einstaklingar. Það er engin vakt um helgar og enginn sem hægt er að hringja í um helgar þegar eitthvað kemur upp á. Það er bara Öryggismiðstöðin, sem bregst ekki við einhverju svona. Við vorum þarna að heimsækja tengdamóður mína, og hér er ekkert hægt að gera nema setja fötur þarna undir,“ segir Ingheiður. Hún náði sambandi við bæjarstjóra Árborg sem hafði samband við húsnæðisfulltrúa. „Hann kom á endanum sjálfur til að berja klakann ofan af þakinu. En hann var víst búinn að panta einhverja viðgerð fyrir fimm mánuðum síðan, en þeir komu aldrei til þess að gera við þetta,“ bætir hún við. „Það sem maður vildi benda á er bara að þetta fólk hefur í raun engan til að hringja í um helgar eða seinni partinn ef að eitthvað kemur upp á. Þær prófuðu að hafa samband við Björgunarsveitirnar og þau sögðust ekki taka svona að sér, ekki nema þakið væri að fjúka af eða eitthvað svoleiðis. Þetta gengur auðvitað ekki, að það sé ekki húsvörður á svæðinu.“ Árborg Eldri borgarar Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Eftirfarandi myndband er tekið í Grænumörk: „Það eru átta manns í þessu húsi, allt aldraðir einstaklingar. Það er engin vakt um helgar og enginn sem hægt er að hringja í um helgar þegar eitthvað kemur upp á. Það er bara Öryggismiðstöðin, sem bregst ekki við einhverju svona. Við vorum þarna að heimsækja tengdamóður mína, og hér er ekkert hægt að gera nema setja fötur þarna undir,“ segir Ingheiður. Hún náði sambandi við bæjarstjóra Árborg sem hafði samband við húsnæðisfulltrúa. „Hann kom á endanum sjálfur til að berja klakann ofan af þakinu. En hann var víst búinn að panta einhverja viðgerð fyrir fimm mánuðum síðan, en þeir komu aldrei til þess að gera við þetta,“ bætir hún við. „Það sem maður vildi benda á er bara að þetta fólk hefur í raun engan til að hringja í um helgar eða seinni partinn ef að eitthvað kemur upp á. Þær prófuðu að hafa samband við Björgunarsveitirnar og þau sögðust ekki taka svona að sér, ekki nema þakið væri að fjúka af eða eitthvað svoleiðis. Þetta gengur auðvitað ekki, að það sé ekki húsvörður á svæðinu.“
Árborg Eldri borgarar Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira