„Tölfræði nær alltaf í rassinn á fólki“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. febrúar 2024 22:25 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Álftanes í tvíframlengdum leik í Forsetahöllinni 109-114. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með að hafa náð sigri. „Planið var keyra upp hraðann og treysta á að þeir myndu fara að klikka úr skotum í fjórða leikhluta sem gekk ágætlega,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik. Álftanes hitti afar vel fyrir utan þriggja stiga línuna og voru með 70 prósent þriggja stiga nýtingu úr fyrstu tíu skotnum. Voru Keflvíkingar teknir á eigin bragði í fyrri hálfleik? „Já og nei. Tölfræði nær alltaf í rassinn á fólki. Við vissum að þeir myndu ekki skjóta svona allan leikinn og þetta var ekki sjálfbært. Við vorum þolinmóðir og ég sagði við liðið í hálfleik að við myndum ekki vinna þetta í þriðja leikhluta heldur fjórða leikhluta.“ Keflavík vann leikinn hins vegar ekki í fjórða leikhluta eins og Pétur sagði við liðið í hálfleik heldur þurfti tvær framlengingar til og Pétur var afar ánægður að hafa náð að landa sigri. „Þetta er 100 metra hlaup og það skiptir engu máli hver er fyrstur eftir 20 metra. Það skiptir engu máli heldur skiptir það máli hver er fyrstur þegar að 100 metrarnir eru búnir og við komumst fyrstir í mark í kvöld sem var jákvætt.“ „Menn taka áhættu. Þú þarft að hafa trú á því sem þú ert að gera og skjóta með miklu sjálfstrausti og berjast sem lið. Það er alveg sama hvað einhver þjálfari segir í framlengingu það skiptir engu máli það eru leikmennirnir sem vinna leikinn.“ „Við vorum að spila án besta leikmanns deildarinnar, allavega einn af þremur bestu leikmönnum deildarinnar. Við vorum án hans og þetta var geggjaður sigur hjá strákunum,“ sagði Pétur Ingvarsson og þar átti hann við Remy Martin sem einn besta leikmann deildarinnar. Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Sjá meira
„Planið var keyra upp hraðann og treysta á að þeir myndu fara að klikka úr skotum í fjórða leikhluta sem gekk ágætlega,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik. Álftanes hitti afar vel fyrir utan þriggja stiga línuna og voru með 70 prósent þriggja stiga nýtingu úr fyrstu tíu skotnum. Voru Keflvíkingar teknir á eigin bragði í fyrri hálfleik? „Já og nei. Tölfræði nær alltaf í rassinn á fólki. Við vissum að þeir myndu ekki skjóta svona allan leikinn og þetta var ekki sjálfbært. Við vorum þolinmóðir og ég sagði við liðið í hálfleik að við myndum ekki vinna þetta í þriðja leikhluta heldur fjórða leikhluta.“ Keflavík vann leikinn hins vegar ekki í fjórða leikhluta eins og Pétur sagði við liðið í hálfleik heldur þurfti tvær framlengingar til og Pétur var afar ánægður að hafa náð að landa sigri. „Þetta er 100 metra hlaup og það skiptir engu máli hver er fyrstur eftir 20 metra. Það skiptir engu máli heldur skiptir það máli hver er fyrstur þegar að 100 metrarnir eru búnir og við komumst fyrstir í mark í kvöld sem var jákvætt.“ „Menn taka áhættu. Þú þarft að hafa trú á því sem þú ert að gera og skjóta með miklu sjálfstrausti og berjast sem lið. Það er alveg sama hvað einhver þjálfari segir í framlengingu það skiptir engu máli það eru leikmennirnir sem vinna leikinn.“ „Við vorum að spila án besta leikmanns deildarinnar, allavega einn af þremur bestu leikmönnum deildarinnar. Við vorum án hans og þetta var geggjaður sigur hjá strákunum,“ sagði Pétur Ingvarsson og þar átti hann við Remy Martin sem einn besta leikmann deildarinnar.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Sjá meira