Skjálftahrina norðvestur af Eldey Bjarki Sigurðsson skrifar 16. febrúar 2024 14:09 Eldey er 15 kílómetra suðvestan við Reykjanes. Vísir/Egill Þónokkrir skjálftar hafa mælst norðvestur af Eldey síðustu daga í kjölfar eldgossins sem hófst þann 8. febrúar síðastliðinn. Stærsti skjálftinn mældist 2,4 að stærð. Skjálftarnir hafa komið í bylgjum, fyrst sama dag og eldgosið hófst. Þeir héldu áfram daginn eftir og komu svo aftur þann 14. febrúar. Í dag hafa fleiri skjálftar mælst, stærstur þeirra 2,2 að stærð klukkan korter yfir ellefu í morgun, tvo kílómetra norðnorðvestur af Eldeyjardranga. Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir kerfið á svæðinu ansi flókið en samt sem áður bendi ekkert til neðansjávareldgoss enn sem komið er. „Það er erfitt að segja til um hvort þetta sé annað en brotahreyfingar núna á þessum tímapunkti. Það hefur ekki verið vart við neinn gosóróa þarna en það er mjög erfitt að meta. En við sjáum engin merki um neðansjávareldgos þarna. Við erum ekki með eins nákvæmar GPS-mælingar þarna ofan í sjóum og sjáum ekki hvernig landslagið er að breytast eins og við sjáum á landi. Þar sjáum við millimetra og sentimetra,“ segir Einar. Lengra úti á Reykjaneshrygg mældist stærri skjálfti þann 12. febrúar. Sá var 3,7 á stærð en að sögn Einar mælast oft stærri skjálftar þar úti. Jarðskjálftar síðustu vikuna í Skjálfta-Lísu Veðurstofunnar. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Skjálftarnir hafa komið í bylgjum, fyrst sama dag og eldgosið hófst. Þeir héldu áfram daginn eftir og komu svo aftur þann 14. febrúar. Í dag hafa fleiri skjálftar mælst, stærstur þeirra 2,2 að stærð klukkan korter yfir ellefu í morgun, tvo kílómetra norðnorðvestur af Eldeyjardranga. Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir kerfið á svæðinu ansi flókið en samt sem áður bendi ekkert til neðansjávareldgoss enn sem komið er. „Það er erfitt að segja til um hvort þetta sé annað en brotahreyfingar núna á þessum tímapunkti. Það hefur ekki verið vart við neinn gosóróa þarna en það er mjög erfitt að meta. En við sjáum engin merki um neðansjávareldgos þarna. Við erum ekki með eins nákvæmar GPS-mælingar þarna ofan í sjóum og sjáum ekki hvernig landslagið er að breytast eins og við sjáum á landi. Þar sjáum við millimetra og sentimetra,“ segir Einar. Lengra úti á Reykjaneshrygg mældist stærri skjálfti þann 12. febrúar. Sá var 3,7 á stærð en að sögn Einar mælast oft stærri skjálftar þar úti. Jarðskjálftar síðustu vikuna í Skjálfta-Lísu Veðurstofunnar.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira