Martin aftur með íslenska landsliðinu og bræður í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 09:28 Martin Hermannsson hefur ekki spilað með íslenska landsliðinu í tvö ár og það er því gleðiefni að hann sé með í þessu verkefni. Getty/Mike Kireev/ Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir langa fjarveru þegar liðið spilar tvo leiki í undankeppni EM í næstu viku. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir þetta verkefni. Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Tómas Valur Þrastarson frá Þór Þorlákshöfn sem hefur spilað frábærlega með Þórsliðinu í Subway deildinni í vetur. Eldri bróðir hans, Styrmir Snær, er einnig í hópnum. Það er mikið gleðiefni að Martin Hermannsson er kominn af stað eftir erfið meiðsli og hann verður með liðinu í þessum leikjum. Þetta verða fyrstu landsleikir hans síðan í febrúar árið 2022 eða í tvö ár. Tómas Valur Þrastarson hefur verið mjög öflugur í vetur og er nú kominn í íslenska A-landsliðið.Vísir/Bára Dröfn Martin hefur skipt um lið og spilar nú með þýska liðinu Alba Berlin en hann lék áður með Valencia á Spani. Landsliðsglugginn stendur yfir dagana 19. til 26. febrúar og leikur Ísland sinn fyrri leik í Laugardalshöllinni gegn Ungverjalandi fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 19.30 og þann síðari í Istanbúl gegn Tyrklandi sunnudaginn 25. febrúar klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Ísland er í B-riðli með Tyrklandi, Ítalíu og Ungverjalandi og fara þrjú efstu liðin áfram á lokamót EM haustið 2025 sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi. Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir þetta verkefni. Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Tómas Valur Þrastarson frá Þór Þorlákshöfn sem hefur spilað frábærlega með Þórsliðinu í Subway deildinni í vetur. Eldri bróðir hans, Styrmir Snær, er einnig í hópnum. Það er mikið gleðiefni að Martin Hermannsson er kominn af stað eftir erfið meiðsli og hann verður með liðinu í þessum leikjum. Þetta verða fyrstu landsleikir hans síðan í febrúar árið 2022 eða í tvö ár. Tómas Valur Þrastarson hefur verið mjög öflugur í vetur og er nú kominn í íslenska A-landsliðið.Vísir/Bára Dröfn Martin hefur skipt um lið og spilar nú með þýska liðinu Alba Berlin en hann lék áður með Valencia á Spani. Landsliðsglugginn stendur yfir dagana 19. til 26. febrúar og leikur Ísland sinn fyrri leik í Laugardalshöllinni gegn Ungverjalandi fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 19.30 og þann síðari í Istanbúl gegn Tyrklandi sunnudaginn 25. febrúar klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Ísland er í B-riðli með Tyrklandi, Ítalíu og Ungverjalandi og fara þrjú efstu liðin áfram á lokamót EM haustið 2025 sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi. Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af.
Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af.
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira