Martin aftur með íslenska landsliðinu og bræður í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 09:28 Martin Hermannsson hefur ekki spilað með íslenska landsliðinu í tvö ár og það er því gleðiefni að hann sé með í þessu verkefni. Getty/Mike Kireev/ Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir langa fjarveru þegar liðið spilar tvo leiki í undankeppni EM í næstu viku. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir þetta verkefni. Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Tómas Valur Þrastarson frá Þór Þorlákshöfn sem hefur spilað frábærlega með Þórsliðinu í Subway deildinni í vetur. Eldri bróðir hans, Styrmir Snær, er einnig í hópnum. Það er mikið gleðiefni að Martin Hermannsson er kominn af stað eftir erfið meiðsli og hann verður með liðinu í þessum leikjum. Þetta verða fyrstu landsleikir hans síðan í febrúar árið 2022 eða í tvö ár. Tómas Valur Þrastarson hefur verið mjög öflugur í vetur og er nú kominn í íslenska A-landsliðið.Vísir/Bára Dröfn Martin hefur skipt um lið og spilar nú með þýska liðinu Alba Berlin en hann lék áður með Valencia á Spani. Landsliðsglugginn stendur yfir dagana 19. til 26. febrúar og leikur Ísland sinn fyrri leik í Laugardalshöllinni gegn Ungverjalandi fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 19.30 og þann síðari í Istanbúl gegn Tyrklandi sunnudaginn 25. febrúar klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Ísland er í B-riðli með Tyrklandi, Ítalíu og Ungverjalandi og fara þrjú efstu liðin áfram á lokamót EM haustið 2025 sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi. Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir þetta verkefni. Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Tómas Valur Þrastarson frá Þór Þorlákshöfn sem hefur spilað frábærlega með Þórsliðinu í Subway deildinni í vetur. Eldri bróðir hans, Styrmir Snær, er einnig í hópnum. Það er mikið gleðiefni að Martin Hermannsson er kominn af stað eftir erfið meiðsli og hann verður með liðinu í þessum leikjum. Þetta verða fyrstu landsleikir hans síðan í febrúar árið 2022 eða í tvö ár. Tómas Valur Þrastarson hefur verið mjög öflugur í vetur og er nú kominn í íslenska A-landsliðið.Vísir/Bára Dröfn Martin hefur skipt um lið og spilar nú með þýska liðinu Alba Berlin en hann lék áður með Valencia á Spani. Landsliðsglugginn stendur yfir dagana 19. til 26. febrúar og leikur Ísland sinn fyrri leik í Laugardalshöllinni gegn Ungverjalandi fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 19.30 og þann síðari í Istanbúl gegn Tyrklandi sunnudaginn 25. febrúar klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Ísland er í B-riðli með Tyrklandi, Ítalíu og Ungverjalandi og fara þrjú efstu liðin áfram á lokamót EM haustið 2025 sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi. Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af.
Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af.
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira