Arnar velur tvo nýliða í landsliðshópinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 19:00 Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn sem geta mætt Svíum um næstu mánaðarmót. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum liðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum, en það eru þær Alfa Brá Hagalín úr Fram og Tinna Sigurrós Traustadóttir úr Selfossi, en hvorugar eiga þær landsleik að baki. Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og taka því ekki þátt í verkefninu. Þá á Sandra Erlingsdóttir von á barni og tekur heldur ekki þátt í verkefni liðsins. Fyrri leikur liðanna fer fram að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og sá síðari í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384) Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Sjá meira
Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum, en það eru þær Alfa Brá Hagalín úr Fram og Tinna Sigurrós Traustadóttir úr Selfossi, en hvorugar eiga þær landsleik að baki. Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og taka því ekki þátt í verkefninu. Þá á Sandra Erlingsdóttir von á barni og tekur heldur ekki þátt í verkefni liðsins. Fyrri leikur liðanna fer fram að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og sá síðari í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Sjá meira