Fjögur hundruð þúsund íbúar á Íslandi, en samt ekki Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2024 12:39 Íbúar Íslands eru að öllum líkindum ekki fjögur hundruð þúsund talsins. Vísir/Vilhelm Samkvæmt skráningu Þjóðskrár eru fjögur hundruð þúsund íbúar með skráð lögheimili á Íslandi. Að mati fjármálaráðuneytisins erum við þá hvergi nærri þeirri tölu, heldur er hún ofmetin upp á sirka fjórtán þúsund manns. Á vef Þjóðskrár segir að íbúar á landinu séu 400.022 talsins. 207 þúsund þeirra eru karlar en 193 þúsund konur á meðan 170 eru kynsegin. 324 þúsund eru íslenskir og 76 þúsund erlendir. Fimmtíu þúsund íslenskir ríkisborgarar eru búsettir erlendis. Íbúafjöldi Íslands eftir landshlutum. Þjóðskrá Þetta er þó að öllum líkindum ekki rétt, að minnsta kosti að mati Hagstofunnar. Í tilkynningu sem kom frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu fyrir fimm dögum síðan kemur fram að Hagstofan hafi unnið að endurbættri aðferð við að meta íbúafjölda á Íslandi. Tölur unnar með endurbættu aðferðinni munu birtast þann 21. mars næstkomandi. Líklegt þykir að ofmatið megi skýra þannig að einstaklingar upplýsi Þjóðskrá ekki um það þegar þeir flytja úr landi. „Einstaklingar hafa ríkan hvata til að skrá sig inn í landið, fá kennitölu og þar með ýmsa þjónustu, eins og að opna bankareikning og skrá lögheimili. Slíkir hvatar eru ekki til staðar þegar einstaklingar flytja úr landi,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu. Mannfjöldi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Á vef Þjóðskrár segir að íbúar á landinu séu 400.022 talsins. 207 þúsund þeirra eru karlar en 193 þúsund konur á meðan 170 eru kynsegin. 324 þúsund eru íslenskir og 76 þúsund erlendir. Fimmtíu þúsund íslenskir ríkisborgarar eru búsettir erlendis. Íbúafjöldi Íslands eftir landshlutum. Þjóðskrá Þetta er þó að öllum líkindum ekki rétt, að minnsta kosti að mati Hagstofunnar. Í tilkynningu sem kom frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu fyrir fimm dögum síðan kemur fram að Hagstofan hafi unnið að endurbættri aðferð við að meta íbúafjölda á Íslandi. Tölur unnar með endurbættu aðferðinni munu birtast þann 21. mars næstkomandi. Líklegt þykir að ofmatið megi skýra þannig að einstaklingar upplýsi Þjóðskrá ekki um það þegar þeir flytja úr landi. „Einstaklingar hafa ríkan hvata til að skrá sig inn í landið, fá kennitölu og þar með ýmsa þjónustu, eins og að opna bankareikning og skrá lögheimili. Slíkir hvatar eru ekki til staðar þegar einstaklingar flytja úr landi,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu.
Mannfjöldi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira